Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 16:01 Jrue Holiday fékk væna bónusgreiðslu í dag. Getty Images Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Milwaukee Bucks var öruggt með a.m.k. þriðja sæti austurdeildar NBA fyrir lokaumferðina sem var leikin í nótt. Bucks gat því leyft sér að hvíla alla sína helstu leikmenn fyrir átökin í úrslitakeppninni. Það kom því einhverjum á óvart að sjá Holiday í byrjunarliði Bucks í leiknum gegn Cavaliers. Eftir uppkastið í upphafi leiks fór boltinn til Darius Garland, leikmanns Cavaliers. Holiday tók sig þá til og braut á Garland og strax í kjölfarið fór hann af leikvelli og kom ekki aftur inn á það sem eftir lifði leiks. Alls 8 sekúndur sem Holiday spilaði en hann var þá að spila sinn 67. leik á tímabilinu. Holiday er með ákvæði í samningi sínum sem tryggir honum bónus greiðslu upp á 306 þúsund dollara eftir 67. leikinn. Þjálfari Bucks, Mike Budenholzer, gat því bæði tryggt að Holiday fengi mikilvæga hvíld fyrir úrslitakeppnina ásamt því að hann fengi þessa tæplega 40 milljón króna bónusgreiðslu. Holiday mætir því sennilega með stórt bros á vör í fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar Bucks fær Chicago Bulls í heimsókn næsta sunnudag. Jrue Holiday started for the Bucks today so he could reach 67 games played and secure a $306,000 bonus 💰 Holiday played eight seconds before committing a foul and heading to the bench pic.twitter.com/131ivz1q6l— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2022
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti