Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 12:30 Cristiano Ronaldo verður ekki refsað af Manchester United en gæti lent í vandræðum hjá lögreglunni. AP Photo Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Myndbönd sýna þegar Ronaldo gengur af velli og virðist slá frá sér í aðskotahlut sem endar í jörðinni. Clear angleRonaldo smashed the kids phone is pretty clear now pic.twitter.com/s1Pn24BXSU— Hamza (@lapulgafreak) April 9, 2022 Sarah Kelly, móðir 14 ára einhverfs stráks sem er stuðningsmaður Everton, segir að hluturinn sem um ræðir hafi verið iPhone sími stráksins en Kelly segir frá atvikinu í viðtali við Liverpool Echo. „Í leikslok voru allir leikmenn að ganga af velli. Við sátum í Park End sem er við leikmannagöngin. Sonur minn var að taka upp myndband af öllum leikmönnunum. Svo kemur Ronaldo og dregur sokkana niður og þá sást að Ronaldo var með blóðuga löpp. Sonur minn færði símann neðar til að ná betra sjónarhorni af löppinni, hann sagði ekkert. Ronaldo labbar að stráknum og slær símann úr höndum hans og gekk svo í burtu,“ sagði Kelly. Ronaldo hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og boðið honum að koma á leik með Manchester United. „Það er stundum erfitt að eiga við tilfinningar sínar þegar allt blæs á móti. Engu að síður verður maður að sýna rétt fordæmi fyrir allra yngri iðkendur í þessari fallegu íþrótt. Ég bið alla viðeigandi aðila afsökunar á reiðikastinu mínu og vil bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford“ View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira