Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 10. apríl 2022 14:45 Immobile skoraði þrennu EPA-EFE/SIMONE ARVEDA Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. Í fyrsta leik dagsins tapaði Genoa á heimavelli fyrir Lazio, 1-4. Albert Guðmundsson var ekki í byrjunarliði Genoa en kom inn á á 82. mínútu. Ciro Immobile skoraði þrennu fyrir Lazio en hann stefnir á markakóngstitilinn þetta árið. Napoli fékk Fiorentina í heimsókn og tapaði 2-3. Nicolas Gonzalez kom gestunum yfir í fyrri hálfleik en Dries Merthens svaraði fyrir heimamenn fljótlega eftir að síðari hálfleikur var flautaður á. Jonathan Ikone og Arthur Cabral skoruðu svo með stuttu millibili og gerðu út um leikinn. Victor Obimhen klóraði í bakkann fyrir Napoli en það dugði ekki til. Napoli er eftir leikinn í þriðja sæti deildarinnar en Fiorentina situr í því sjöunda. Slæmt gengi Atalanta heldur áfram en liðið tapaði 2-0 fyrir Sassuolo. Hamed Junior Traore skoraði bæði mörk Sassuolo sem situr nú í níunda sæti deildarinnar. Atalanta er nú í því áttunda. Udinese vann frábæran útisigur á Venezia 1-2. Gerard Deloufeu kom Udinese yfir áður en Thomsa Henry jafnaði. Það var svo Rodrigo Becao sem var hetja Udinese þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Venezia er enn í fallsæti en Udinese lyfti sér upp í tólfta sæti með sigrinum. Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins tapaði Genoa á heimavelli fyrir Lazio, 1-4. Albert Guðmundsson var ekki í byrjunarliði Genoa en kom inn á á 82. mínútu. Ciro Immobile skoraði þrennu fyrir Lazio en hann stefnir á markakóngstitilinn þetta árið. Napoli fékk Fiorentina í heimsókn og tapaði 2-3. Nicolas Gonzalez kom gestunum yfir í fyrri hálfleik en Dries Merthens svaraði fyrir heimamenn fljótlega eftir að síðari hálfleikur var flautaður á. Jonathan Ikone og Arthur Cabral skoruðu svo með stuttu millibili og gerðu út um leikinn. Victor Obimhen klóraði í bakkann fyrir Napoli en það dugði ekki til. Napoli er eftir leikinn í þriðja sæti deildarinnar en Fiorentina situr í því sjöunda. Slæmt gengi Atalanta heldur áfram en liðið tapaði 2-0 fyrir Sassuolo. Hamed Junior Traore skoraði bæði mörk Sassuolo sem situr nú í níunda sæti deildarinnar. Atalanta er nú í því áttunda. Udinese vann frábæran útisigur á Venezia 1-2. Gerard Deloufeu kom Udinese yfir áður en Thomsa Henry jafnaði. Það var svo Rodrigo Becao sem var hetja Udinese þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Venezia er enn í fallsæti en Udinese lyfti sér upp í tólfta sæti með sigrinum.
Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira