Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2022 11:01 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er komin til eins besta liðs heims þrátt fyrir að vera aðeins átján ára. stöð 2 sport Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. Cecilía lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern þegar hún kom inn á sem varamaður í 1-9 sigri á Jena í þýsku bikarkeppninni síðasta dag febrúarmánaðar. Næsti leikur hennar kom hins vegar í 6-0 tapi fyrir Wolfsburg í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni um þarsíðustu helgi. Cecilía kom þá inn á í hálfleik þegar staðan var 3-0, Wolfsburg í vil. „Mér fannst það geggjað, að fá að koma inn á í svona stórleik,“ sagði Cecilía aðspurð hvernig það hafi verið að koma inn í svona erfiðri stöðu. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán „Auðvitað voru úrslitin ótrúlega léleg fyrir okkur en við fáum annað tækifæri á sunnudaginn,“ sagði Cecilía og vísaði til leiks Bayern og Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni 17. apríl. Hjá Bayern spilar Cecilía með tveimur stöllum sínum úr landsliðinu, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur. „Mér hefur liðið mjög vel í Bayern. Allar stelpurnar og starfsfólkið hafa tekið rosalega vel á móti mér og það hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna,“ sagði Cecilía. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Cecilía lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern þegar hún kom inn á sem varamaður í 1-9 sigri á Jena í þýsku bikarkeppninni síðasta dag febrúarmánaðar. Næsti leikur hennar kom hins vegar í 6-0 tapi fyrir Wolfsburg í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni um þarsíðustu helgi. Cecilía kom þá inn á í hálfleik þegar staðan var 3-0, Wolfsburg í vil. „Mér fannst það geggjað, að fá að koma inn á í svona stórleik,“ sagði Cecilía aðspurð hvernig það hafi verið að koma inn í svona erfiðri stöðu. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán „Auðvitað voru úrslitin ótrúlega léleg fyrir okkur en við fáum annað tækifæri á sunnudaginn,“ sagði Cecilía og vísaði til leiks Bayern og Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni 17. apríl. Hjá Bayern spilar Cecilía með tveimur stöllum sínum úr landsliðinu, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur. „Mér hefur liðið mjög vel í Bayern. Allar stelpurnar og starfsfólkið hafa tekið rosalega vel á móti mér og það hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna,“ sagði Cecilía.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira