Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2022 11:01 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er komin til eins besta liðs heims þrátt fyrir að vera aðeins átján ára. stöð 2 sport Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. Cecilía lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern þegar hún kom inn á sem varamaður í 1-9 sigri á Jena í þýsku bikarkeppninni síðasta dag febrúarmánaðar. Næsti leikur hennar kom hins vegar í 6-0 tapi fyrir Wolfsburg í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni um þarsíðustu helgi. Cecilía kom þá inn á í hálfleik þegar staðan var 3-0, Wolfsburg í vil. „Mér fannst það geggjað, að fá að koma inn á í svona stórleik,“ sagði Cecilía aðspurð hvernig það hafi verið að koma inn í svona erfiðri stöðu. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán „Auðvitað voru úrslitin ótrúlega léleg fyrir okkur en við fáum annað tækifæri á sunnudaginn,“ sagði Cecilía og vísaði til leiks Bayern og Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni 17. apríl. Hjá Bayern spilar Cecilía með tveimur stöllum sínum úr landsliðinu, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur. „Mér hefur liðið mjög vel í Bayern. Allar stelpurnar og starfsfólkið hafa tekið rosalega vel á móti mér og það hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna,“ sagði Cecilía. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Cecilía lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern þegar hún kom inn á sem varamaður í 1-9 sigri á Jena í þýsku bikarkeppninni síðasta dag febrúarmánaðar. Næsti leikur hennar kom hins vegar í 6-0 tapi fyrir Wolfsburg í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni um þarsíðustu helgi. Cecilía kom þá inn á í hálfleik þegar staðan var 3-0, Wolfsburg í vil. „Mér fannst það geggjað, að fá að koma inn á í svona stórleik,“ sagði Cecilía aðspurð hvernig það hafi verið að koma inn í svona erfiðri stöðu. Klippa: Viðtal við Cecilíu Rán „Auðvitað voru úrslitin ótrúlega léleg fyrir okkur en við fáum annað tækifæri á sunnudaginn,“ sagði Cecilía og vísaði til leiks Bayern og Wolfsburg í þýsku bikarkeppninni 17. apríl. Hjá Bayern spilar Cecilía með tveimur stöllum sínum úr landsliðinu, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur. „Mér hefur liðið mjög vel í Bayern. Allar stelpurnar og starfsfólkið hafa tekið rosalega vel á móti mér og það hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna,“ sagði Cecilía.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira