Villarreal stöðvaði Bayern: 38 mánuðir, 29 leikir og 99 mörk skoruð síðan síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Robert Lewandowski komst lítt áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna í Villareal. EPA-EFE/BIEL ALINO Bayern München tapaði 1-0 gegn Villareal á Spáni er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Var þetta í fyrsta sinn sem Bayern mistekst að skora í keppninni síðan í febrúarmánuði 2019 er liðið mætti Liverpool. Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Allir og amma þeirra spáðu því að lærisveinar Julians Nagelsmann myndu tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og það mögulega nokkuð þægilega er ljóst var að Villareal yrði mótherjinn í 8-liða úrslitum. Villareal er í 7. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, og stefnir í að liðið muni ekki taka þátt í neinni af þremur Evrópukeppnunum á næstu leiktíð. Unai Emery er hins vegar lævís og tókst lærisveinum hans að vinna einn óvæntasta sigur síðari ára er liðið lagði Bayern 1-0 þökk sé marki Arnaut Danjuma strax á áttundu mínútu leiksins. Sama hvað gestirnir reyndu þá tókst þeim ekki að skora. Eru komnir 38 mánuðir síðan það gerðist síðast að Bayern skoraði ekki í Meistaradeild Evrópu. Gerði liðið þá markalaust jafntefli við Liverpool á Anfield. Liðið frá Bítlaborginni vann hins vegar síðari leikinn 3-1 og endaði á að vinna Meistaradeild Evrópu um vorið. Hvort Villareal fylgi í fótspor Liverpool verður að koma í ljós en það verður þó að teljast einkar ólíklegt. Síðan þá hefur Bayern spilað 29 leiki og skorað í þeim alls 99 mörk. Þeir eru eftirfarandi: 2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
2019/2020 RiðlakeppniBayern M. 2-0 Tottenham Hotspur Tottenham 2-7 Bayern M. Bayern M. 2-0 Olympiacos Olympiacos 2-3 Bayern M. Bayern M. 3-0 Rauða Stjarnan Rauða Stjarnan 0-6 Bayern M. 16-liða úrslitChelsea 0-3 Bayern M. Bayern M. 4-1 Chelsea 8-liða úrslitBayern M. 8-2 Barcelona UndanúrslitBayern M. 3-0 Lyon ÚrslitBayern M. 1-0 París Saint-Germain 2020/2021 RiðlakeppniBayern M. 4-0 Atlético Madríd Atl. Madríd 1-1 Bayern M. Bayern M. 3-1 Red Bull Salzburg Red Bull Salzburg 2-6 Bayern M. Bayern M. 2-0 Lokomotiv Moskva Lok. Moskva 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitBayern M. 4-1 Lazio Lazio 1-2 Bayern M. 8-liða úrslitBayern M. 2-3 PSG PSG 0-1 Bayern M. 2021/2022 Riðlakeppni Bayern M. 5-2 Benfica Benfica 0-4 Bayern M. Bayern M. 3-0 Barcelona Barcelona 0-3 Bayern M. Bayern M. 5-0 Dynamo Kíev. Dynamo Kíev 1-2 Bayern M. 16-liða úrslitRB Salzburg 1-1 Bayern M. Bayern M. 7-1 Red Bull Salzburg 8-liða úrslit Villareal 1-0 Bayern M. Bayern M. ?-? Villareal
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira