Undirbúa hátíð vegna hálfrar aldar afmælis einvígis Fischers og Spasskís Kristján Már Unnarsson skrifar 5. apríl 2022 18:36 Fischer loksins kominn til Íslands eftir mikið taugastríð í aðdraganda einvígisins sumarið 1972. Friðrik Ólafsson í dyrum DC-8 þotu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. Daily Mirror/Getty Images Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen, er meðal þeirra sem ætla að heiðra Ísland í tilefni þess að hálf öld verður liðin frá því Bobby Fischer og Boris Spasskí háðu „einvígi aldarinnar“ í Laugardalshöll. Aldrei áður hafði nafn Reykjavíkur komist eins rækilega í heimsfréttirnar eins og þær vikur sumarið 1972 sem þeir Fischer og Spasskí tefldu um heimsmeistaratitilinn í skák á tíma þegar kalda stríðið milli stórveldanna var í hámarki. Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar einvígisins sögulega. Magnus Carlsen hefur þegar tilkynnt þátttöku sína í heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák, sem er meðal fyrirhugaðra viðburða. Núverandi heimsmeistari í Fischer-slembiskák, Wesley So, hefur einnig boðað komu sína á mótið. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, við undirritun samningsins í Hörpu.Stjórnarráðið Í frétt á vef Stjórnarráðsins kemur fram að styrkurinn nemi 43 milljónum króna. Auk heimsmeistaramótsins rennur styrkurinn til útbreiðslu á skák í skólum, alþjóðlegs kvennaskákmóts á ári kvennaskákar 2022 og til víðtækrar kynningar á einvígi aldarinnar. Það er til marks um alþjóðlega frægð þess að söngleikurinn Chess, með tónlist ABBA-félaganna Benny Andersson og Björn Ulvaeus, er byggður á því. Svo lengi hefur ljómi einvígisins lifað að árið 2015 var frumsýnd um það kvikmyndin Pawn Sacrifice, eða Peðsfórn, en Tobey Maguire lék þar Fischer. Þá var nýtt leikrit um einvígið frumsýnt í London árið 2019, sem fræðast má um hér: Hér má sjá þegar Boris Spasskí lagði blómsveig að leiði Fischers að Laugardælum við Selfoss skömmu eftir andlát hans árið 2008. Þar spurði Spasskí hvort það væri laust legstæði fyrir sig við hlið Fischers: Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kalda stríðið Reykjavík HM í Fischer-skák í Reykjavík 2022 Tengdar fréttir Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. 2. nóvember 2020 22:12 Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9. desember 2019 22:30 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10. mars 2014 14:02 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Einvígis minnst í Laugardalshöll Sérstök hátíðardagskrá í tilefni þess að nú eru fjörutíu ár frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Bobby Fischers árið 1972 verður kynnt í borgarráði á morgun. 12. september 2012 10:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar einvígisins sögulega. Magnus Carlsen hefur þegar tilkynnt þátttöku sína í heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák, sem er meðal fyrirhugaðra viðburða. Núverandi heimsmeistari í Fischer-slembiskák, Wesley So, hefur einnig boðað komu sína á mótið. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, við undirritun samningsins í Hörpu.Stjórnarráðið Í frétt á vef Stjórnarráðsins kemur fram að styrkurinn nemi 43 milljónum króna. Auk heimsmeistaramótsins rennur styrkurinn til útbreiðslu á skák í skólum, alþjóðlegs kvennaskákmóts á ári kvennaskákar 2022 og til víðtækrar kynningar á einvígi aldarinnar. Það er til marks um alþjóðlega frægð þess að söngleikurinn Chess, með tónlist ABBA-félaganna Benny Andersson og Björn Ulvaeus, er byggður á því. Svo lengi hefur ljómi einvígisins lifað að árið 2015 var frumsýnd um það kvikmyndin Pawn Sacrifice, eða Peðsfórn, en Tobey Maguire lék þar Fischer. Þá var nýtt leikrit um einvígið frumsýnt í London árið 2019, sem fræðast má um hér: Hér má sjá þegar Boris Spasskí lagði blómsveig að leiði Fischers að Laugardælum við Selfoss skömmu eftir andlát hans árið 2008. Þar spurði Spasskí hvort það væri laust legstæði fyrir sig við hlið Fischers:
Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kalda stríðið Reykjavík HM í Fischer-skák í Reykjavík 2022 Tengdar fréttir Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. 2. nóvember 2020 22:12 Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9. desember 2019 22:30 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10. mars 2014 14:02 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Einvígis minnst í Laugardalshöll Sérstök hátíðardagskrá í tilefni þess að nú eru fjörutíu ár frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Bobby Fischers árið 1972 verður kynnt í borgarráði á morgun. 12. september 2012 10:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. 2. nóvember 2020 22:12
Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. 9. desember 2019 22:30
Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. 10. mars 2014 14:02
Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15
Einvígis minnst í Laugardalshöll Sérstök hátíðardagskrá í tilefni þess að nú eru fjörutíu ár frá heimsmeistaraeinvígi Boris Spassky og Bobby Fischers árið 1972 verður kynnt í borgarráði á morgun. 12. september 2012 10:00