Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 12:23 Olivia Rodrigo vann sem besti nýi tónlistarmaðurinn, fyrir bestu einstaklings popp frammistöðu fyrir lagið sitt Drivers license og fyrir popp söng á plötunni Sour (Súr). Getty/Jeff Kravitz Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. Slegið á létta strengi Hátíðin var haldin í MGM Grand Garden leikvanginum í Las Vegas og var hún alls þrjár og hálf klukkustund. Trevor Noah var kynnir á hátíðinni og ákvað að slá á létta strengi eftir atvikið á Óskarsverðlaunahátíðinni síðustu helgi þar sem Will Smith sló Chris Rock. „Við ætlum að hlusta á tónlist, við ætlum að dansa og við ætlum að syngja og við ætlum að halda nöfnum fólks út úr munninum á okkur,“ sagði hann og vitnaði þar með í Will sem bað Chris um að gera nákvæmlega það við nafn konunnar sinnar eftir að hann gekk upp á svið og sló hann. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Skilaboð frá Zelensky Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom með áhrifamikil skilaboð og ávarpaði gesti hátíðarinnar á myndbandsupptöku. Á eftir skilaboðunum fylgdi atriði þar sem úkraínska söngkonan Mika Newton söng lagið Free við undirspil John Legend. „Í Úkraínu berjumst við gegn Rússum, sem færa okkur hræðilega þögn með sprengjum sínum. Þögn dauðans. Fyllið þögnina með tónlist. Fyllið hana í dag. Til að segja sögu okkar. Dreifið sannleikanum um stríðið á samfélagsmiðlum, í sjónvarpinu.“ sagði Selenskó og hélt áfram: „Styðjið okkur hvernig sem þið getið. Á hvaða hátt sem er... en enga þögn,“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GLQiy6HELQQ">watch on YouTube</a> Alsælir sigurvegarar Jon Batiste tók flest verðlaunin Jon Batiste vann fyrir plötu ársins með plötunni We are en hann var með flestar tilnefningar kvöldsins, alls ellefu talsins og vann hann fimm verðlaun. Hann byrjaði kvöldið með frábæru atriði þar sem hann söng Freedom og naut sín á píanóinu. Jon Batiste er yfir húsbandinu í The Late Show með Stephen Colbert. View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) Silk Sonic Silk Sonic voru tilnefndir í fjórum flokkum en það eru þeir Bruno Mars og Anderson .Paak. Þeir tóku heim verðlaun fyrir samsetningu á lagi (e. record) og lag ársins fyrir Leave the Door Open. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Olivia Rodrigo vann þrenn súr verðlaun Olivia var tilnefnd til sjö verðlauna fyrir plötuna sína Sour og vann sem besti nýi tónlistarmaðurinn, besta popp sönginn á plötunni Sour og fyrir bestu einstaklings popp framkomu á laginu Drivers license. Hún kom fram á hátíðinni þar sem hún söng lagið Drivers License bakvið stýrið á vintage Mercedes bíl. Lagið var meðal annars tilnefnt sem lag ársins þó það hafi ekki unnið. Þetta var í fyrsta skipti sem hún vann Grammy verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Doja Cat og SZA Doja cat og SZA unnu sem besta popp tvíeykið fyrir lagið Kiss Me More. Doja cat sagðist aldrei hafa tekið jafn stutta baðherbergis pásu og hljóp þaðan beint á sviðið að taka á móti verðlaununum sem hún þakkaði fyrir með orðunum: „Ég á það til að gera lítið úr hlutum en þetta er stórt mál.“ View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Weeknd vann þrátt fyrir að sniðganga hátíðina Tónlistarmaðurinn The Weeknd var ekki ánægður í fyrra þegar platan hans After Hours var yfirlitin. Hann vann þó í gær fyrir rapp samstarf sitt í laginu Hurricane með Kanye West. Hann sagði í mars í fyrra að honum stæði nú á sama um verðlaunin en áður hafði hann unnið þrenn slík verðlaun sem hann segir að þýði ekkert fyrir sér lengur. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Mögnuð atriði Tónlistaratriðin voru frábær og fengu stjörnurnar að njóta sín á sviðinu. Það voru meðal annars þau Olivia Rodrigo, BTS, Lil Nas X, Silk Sonic, Billie Eilish, J Balvin, Carrie Underwood og Lady Gaga sem komu fram. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Tónlist Grammy Tengdar fréttir Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Slegið á létta strengi Hátíðin var haldin í MGM Grand Garden leikvanginum í Las Vegas og var hún alls þrjár og hálf klukkustund. Trevor Noah var kynnir á hátíðinni og ákvað að slá á létta strengi eftir atvikið á Óskarsverðlaunahátíðinni síðustu helgi þar sem Will Smith sló Chris Rock. „Við ætlum að hlusta á tónlist, við ætlum að dansa og við ætlum að syngja og við ætlum að halda nöfnum fólks út úr munninum á okkur,“ sagði hann og vitnaði þar með í Will sem bað Chris um að gera nákvæmlega það við nafn konunnar sinnar eftir að hann gekk upp á svið og sló hann. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Skilaboð frá Zelensky Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, kom með áhrifamikil skilaboð og ávarpaði gesti hátíðarinnar á myndbandsupptöku. Á eftir skilaboðunum fylgdi atriði þar sem úkraínska söngkonan Mika Newton söng lagið Free við undirspil John Legend. „Í Úkraínu berjumst við gegn Rússum, sem færa okkur hræðilega þögn með sprengjum sínum. Þögn dauðans. Fyllið þögnina með tónlist. Fyllið hana í dag. Til að segja sögu okkar. Dreifið sannleikanum um stríðið á samfélagsmiðlum, í sjónvarpinu.“ sagði Selenskó og hélt áfram: „Styðjið okkur hvernig sem þið getið. Á hvaða hátt sem er... en enga þögn,“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GLQiy6HELQQ">watch on YouTube</a> Alsælir sigurvegarar Jon Batiste tók flest verðlaunin Jon Batiste vann fyrir plötu ársins með plötunni We are en hann var með flestar tilnefningar kvöldsins, alls ellefu talsins og vann hann fimm verðlaun. Hann byrjaði kvöldið með frábæru atriði þar sem hann söng Freedom og naut sín á píanóinu. Jon Batiste er yfir húsbandinu í The Late Show með Stephen Colbert. View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) Silk Sonic Silk Sonic voru tilnefndir í fjórum flokkum en það eru þeir Bruno Mars og Anderson .Paak. Þeir tóku heim verðlaun fyrir samsetningu á lagi (e. record) og lag ársins fyrir Leave the Door Open. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Olivia Rodrigo vann þrenn súr verðlaun Olivia var tilnefnd til sjö verðlauna fyrir plötuna sína Sour og vann sem besti nýi tónlistarmaðurinn, besta popp sönginn á plötunni Sour og fyrir bestu einstaklings popp framkomu á laginu Drivers license. Hún kom fram á hátíðinni þar sem hún söng lagið Drivers License bakvið stýrið á vintage Mercedes bíl. Lagið var meðal annars tilnefnt sem lag ársins þó það hafi ekki unnið. Þetta var í fyrsta skipti sem hún vann Grammy verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Doja Cat og SZA Doja cat og SZA unnu sem besta popp tvíeykið fyrir lagið Kiss Me More. Doja cat sagðist aldrei hafa tekið jafn stutta baðherbergis pásu og hljóp þaðan beint á sviðið að taka á móti verðlaununum sem hún þakkaði fyrir með orðunum: „Ég á það til að gera lítið úr hlutum en þetta er stórt mál.“ View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Weeknd vann þrátt fyrir að sniðganga hátíðina Tónlistarmaðurinn The Weeknd var ekki ánægður í fyrra þegar platan hans After Hours var yfirlitin. Hann vann þó í gær fyrir rapp samstarf sitt í laginu Hurricane með Kanye West. Hann sagði í mars í fyrra að honum stæði nú á sama um verðlaunin en áður hafði hann unnið þrenn slík verðlaun sem hann segir að þýði ekkert fyrir sér lengur. View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) Mögnuð atriði Tónlistaratriðin voru frábær og fengu stjörnurnar að njóta sín á sviðinu. Það voru meðal annars þau Olivia Rodrigo, BTS, Lil Nas X, Silk Sonic, Billie Eilish, J Balvin, Carrie Underwood og Lady Gaga sem komu fram. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy)
Tónlist Grammy Tengdar fréttir Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31