„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 11:00 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gengur af velli eftir jafnteflið á móti Leicester City á Old Trafford um helgina. AP/Jon Super Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan.. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan..
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira