Everton heldur áfram að tapa á útivelli Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 15:30 Michael Oliver sýnir Michael Keane rauða spjaldið í leiknum í dag. Getty Images West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. Aaron Cresswell gerði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og það var ekki af verri gerðinni en Cresswell var að leika sinn 250. leik í úrvalsdeildinni. Í hálfleik var Everton ekki búið að ná skoti á markramma West Ham, þá voru liðnar 376 mínútur af fótbolta frá því að Everton átti síðan tilraun að marki andstæðinga. Gestirnir voru þó beittari í upphafi síðari hálfleiks og það leið ekki að löngu áður en fyrsta marktilraun og síðar fyrsta mark Everton kom þegar Mason Holgate skoraði á 53. mínútu. Var mark Holgate það fyrsta sem Everton skorarar á útvelli undir stjórn Lampard, ef sjálfsmark Jamal Lascelles, leikmann Newcastle, er ekki tekið með í reikningin. Gestirnir voru þó ekki lengí í paradís þar sem Jarrod Bowen kemur West Ham aftur yfir fimm mínútum síðar eftir slæm mistök í vörn Everton. Vont var síðan verra þegar Michael Keane, varnarmaður Everton fékk rautt spjald á 65. mínútu og gerði í raun vonir Everton um endurkomu að engu. 2-1 urðu lokatölur. West Ham fer uppfyrir Manchester United í sjötta sætið með sigrinum. Bæði lið eru með 51 stig en West Ham með betri markatölu. Manchester United á þó einn leik til góða á Lundúnarliðið. Næsti leikur liðsins er gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag. Everton er hins vegar í afar slæmum málum. Liðið er með 25 stig í 17. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Everton er sex stiga fallbaráttuslagur við lið Burnley á miðvikudaginn næsta. 3 - Frank Lampard's Everton side have been given three red cards in their last three Premier League games. Lampard himself was only shown three red cards in his 609-game career as a player in the competition. Bite. pic.twitter.com/rWqRcZkua6— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Aaron Cresswell gerði fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu og það var ekki af verri gerðinni en Cresswell var að leika sinn 250. leik í úrvalsdeildinni. Í hálfleik var Everton ekki búið að ná skoti á markramma West Ham, þá voru liðnar 376 mínútur af fótbolta frá því að Everton átti síðan tilraun að marki andstæðinga. Gestirnir voru þó beittari í upphafi síðari hálfleiks og það leið ekki að löngu áður en fyrsta marktilraun og síðar fyrsta mark Everton kom þegar Mason Holgate skoraði á 53. mínútu. Var mark Holgate það fyrsta sem Everton skorarar á útvelli undir stjórn Lampard, ef sjálfsmark Jamal Lascelles, leikmann Newcastle, er ekki tekið með í reikningin. Gestirnir voru þó ekki lengí í paradís þar sem Jarrod Bowen kemur West Ham aftur yfir fimm mínútum síðar eftir slæm mistök í vörn Everton. Vont var síðan verra þegar Michael Keane, varnarmaður Everton fékk rautt spjald á 65. mínútu og gerði í raun vonir Everton um endurkomu að engu. 2-1 urðu lokatölur. West Ham fer uppfyrir Manchester United í sjötta sætið með sigrinum. Bæði lið eru með 51 stig en West Ham með betri markatölu. Manchester United á þó einn leik til góða á Lundúnarliðið. Næsti leikur liðsins er gegn Lyon í Evrópudeildinni á fimmtudag. Everton er hins vegar í afar slæmum málum. Liðið er með 25 stig í 17. sæti, þremur stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Everton er sex stiga fallbaráttuslagur við lið Burnley á miðvikudaginn næsta. 3 - Frank Lampard's Everton side have been given three red cards in their last three Premier League games. Lampard himself was only shown three red cards in his 609-game career as a player in the competition. Bite. pic.twitter.com/rWqRcZkua6— OptaJoe (@OptaJoe) April 3, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira