„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Elísabet Hanna skrifar 1. apríl 2022 16:31 Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna sem fara fram á sunnudaginn. Aðsend Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. Fyrstu Grammy tilnefningar Ólafs „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Ólafur er tilnefndur fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni Some kind of peace. Hann er tilnefndur í flokki raf- og danstónlistar fyrir lagið Loom og einnig er lagið The Bottom Line tilnefnt fyrir bestu útsetningu, hljóðfæraleik og söng. I m a guy from a small town of like, 5,000 people in Iceland. The Grammys were not on my radar of things that might be possible in life. -@OlafurArnalds https://t.co/lxwHCS5fga— billboard (@billboard) March 30, 2022 Lagið var mótað á einum degi Ólafur segir í viðtalinu að lagið Loom hafi orðið til á einum degi hér á Íslandi en svo gleymst í ár þar til hann var að búa til plötuna sína og hann hafi enduruppgötvað það. Þá var Covid komið og lagið klárað í rafrænum samskiptum. Hann segir tilnefningarnar vera óraunverulegar og sjokkerandi þar sem hann hefur verið að fylgjast með verðlaununum frá því að hann var barn. Hann segist hafa hringt í mömmu sína sem hafi líka verið dolfallin. Þegar tilnefningarnar voru opinberaðar gaf tónlistarmaðurinn úr tilkynningu þar sem hann sagði meðal annars: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tilnefningar til Grammy-verðlauna og það er mér ótrúlegur heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xMDwqeFQuKg">watch on YouTube</a> Stór nöfn og mikill heiður Aðrir tónlistarmenn í hans flokkum eru David Guetta, James Blake, Jacob Collier, Tiësto,Caribou og Bonobo sem á annað tilnefnt lag í sama flokki. Ólafur segir í viðtalinu að það væri gaman að breyta því að engir kvenkyns tónlistarframleiðendur séu tilnefndir í raf- og danstónlistar flokknum því það vanti ekki framboðið af þeim. Tónlistarmaðurinn Jon Batiste er með flestar tilnefningar til verðlaunanna eða alls ellefu talsins. Þar á eftir koma Justin Bieber, Doja Cat og H.E.R. með átta tilnefningar hvort. Billie Eilish og Olivia Rodrigo fylgja með sjö tilnefningar en Billie vann um helgina Óskarsverðlaunin fyrir lagið sitt No time to die sem var í samnefndri James Bond kvikmynd. Tónlist Grammy Tengdar fréttir Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00 Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Fyrstu Grammy tilnefningar Ólafs „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Ólafur er tilnefndur fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni Some kind of peace. Hann er tilnefndur í flokki raf- og danstónlistar fyrir lagið Loom og einnig er lagið The Bottom Line tilnefnt fyrir bestu útsetningu, hljóðfæraleik og söng. I m a guy from a small town of like, 5,000 people in Iceland. The Grammys were not on my radar of things that might be possible in life. -@OlafurArnalds https://t.co/lxwHCS5fga— billboard (@billboard) March 30, 2022 Lagið var mótað á einum degi Ólafur segir í viðtalinu að lagið Loom hafi orðið til á einum degi hér á Íslandi en svo gleymst í ár þar til hann var að búa til plötuna sína og hann hafi enduruppgötvað það. Þá var Covid komið og lagið klárað í rafrænum samskiptum. Hann segir tilnefningarnar vera óraunverulegar og sjokkerandi þar sem hann hefur verið að fylgjast með verðlaununum frá því að hann var barn. Hann segist hafa hringt í mömmu sína sem hafi líka verið dolfallin. Þegar tilnefningarnar voru opinberaðar gaf tónlistarmaðurinn úr tilkynningu þar sem hann sagði meðal annars: „Þetta er í fyrsta sinn sem ég fæ tilnefningar til Grammy-verðlauna og það er mér ótrúlegur heiður.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xMDwqeFQuKg">watch on YouTube</a> Stór nöfn og mikill heiður Aðrir tónlistarmenn í hans flokkum eru David Guetta, James Blake, Jacob Collier, Tiësto,Caribou og Bonobo sem á annað tilnefnt lag í sama flokki. Ólafur segir í viðtalinu að það væri gaman að breyta því að engir kvenkyns tónlistarframleiðendur séu tilnefndir í raf- og danstónlistar flokknum því það vanti ekki framboðið af þeim. Tónlistarmaðurinn Jon Batiste er með flestar tilnefningar til verðlaunanna eða alls ellefu talsins. Þar á eftir koma Justin Bieber, Doja Cat og H.E.R. með átta tilnefningar hvort. Billie Eilish og Olivia Rodrigo fylgja með sjö tilnefningar en Billie vann um helgina Óskarsverðlaunin fyrir lagið sitt No time to die sem var í samnefndri James Bond kvikmynd.
Tónlist Grammy Tengdar fréttir Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00 Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Ólafur Arnalds tilnefndur til tveggja Grammy-verðlauna Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í dag tvær tilnefningar til hinna virtu Grammy-verðlauna fyrir tvö lög af nýjustu breiðskífu sinni some kind of peace. Platan sem kom út í fyrra hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en þar sýnir Ólafur persónulegri hlið en hann hefur sýnt áður. 23. nóvember 2021 19:01
Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19. desember 2020 14:00
Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet Sometimes an album or a song comes along at a point where it feels like it’s exactly what the world... The post Some Kind of Peace In A Chaotic Word: Ólafur Arnalds On His Most Intimate Album Yet appeared first on The Reykjavik Grapevine. 13. nóvember 2020 16:00