„Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. mars 2022 21:32 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með að landa deildarmeistaratitlinum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. „Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn. UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
„Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn