Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 13:30 Það var hart barist í Lundúnum og verður það einnig í dag. David Price/Getty Images Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira