Kristian lífgaði aðeins upp á veika von Íslands með laglegu marki Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2022 15:08 Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði fallegt mark fyrir Ísland í dag sem tryggði liðinu eitt stig. vísir/bára Kristian Nökkvi Hlynsson tryggði Íslandi stig gegn Kýpur á útivelli í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta, með laglegu marki á síðustu mínútu uppbótartíma. Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem verða að teljast vonbrigði fyrir íslenska liðið eftir frábæra ferð til Portúgals þar sem Ísland náði einnig í eitt stig á föstudaginn. Kýpur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik með marki Giannis Gerolemou sem fylgdi á eftir skoti félaga síns úr dauðafæri sem Hákon Rafn Valdimarsson náði að verja út í teiginn. Íslenska liðið reyndi hvað það gat að jafna metin en það tókst ekki fyrr en í blálokin þegar Kristian, leikmaður hollenska stórliðsins Ajax, fékk boltann utarlega í teignum vinstra megin og skrúfaði hann upp í fjærhornið. Langt í Grikkland og Portúgal Stigið gefur veika von um möguleika á að komast upp úr riðlinum en til þess þarf Ísland að treysta á að Grikkland eða Portúgal tapi þeim leikjum sem liðin eiga eftir, og Ísland að vinna heimaleikina sína þrjá í júní, gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur. Grikkland og Portúgal eiga eftir tvo innbyrðis leiki og Grikkland á svo eftir að mæta Kýpur á útivelli en Porúgal á eftir útileik gegn Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Grikkland og Portúgal mætast í dag í Grikklandi. Fyrir þann leik eru Grikkir efstir í riðlinum með 17 stig úr 7 leikjum, Portúgal með 16 stig úr 6 leikjum, og Ísland og Hvíta-Rússland með 9 stig úr 7 leikjum. Liechtenstein er án stiga. Aðeins efsta liðið kemst beint áfram í lokakeppnina en liðið í 2. sæti, sem Ísland á enn möguleika á að ná þó að ekki séu þeir miklir, kemst í umspil. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira
Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem verða að teljast vonbrigði fyrir íslenska liðið eftir frábæra ferð til Portúgals þar sem Ísland náði einnig í eitt stig á föstudaginn. Kýpur komst yfir um miðjan fyrri hálfleik með marki Giannis Gerolemou sem fylgdi á eftir skoti félaga síns úr dauðafæri sem Hákon Rafn Valdimarsson náði að verja út í teiginn. Íslenska liðið reyndi hvað það gat að jafna metin en það tókst ekki fyrr en í blálokin þegar Kristian, leikmaður hollenska stórliðsins Ajax, fékk boltann utarlega í teignum vinstra megin og skrúfaði hann upp í fjærhornið. Langt í Grikkland og Portúgal Stigið gefur veika von um möguleika á að komast upp úr riðlinum en til þess þarf Ísland að treysta á að Grikkland eða Portúgal tapi þeim leikjum sem liðin eiga eftir, og Ísland að vinna heimaleikina sína þrjá í júní, gegn Liechtenstein, Hvíta-Rússlandi og Kýpur. Grikkland og Portúgal eiga eftir tvo innbyrðis leiki og Grikkland á svo eftir að mæta Kýpur á útivelli en Porúgal á eftir útileik gegn Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Grikkland og Portúgal mætast í dag í Grikklandi. Fyrir þann leik eru Grikkir efstir í riðlinum með 17 stig úr 7 leikjum, Portúgal með 16 stig úr 6 leikjum, og Ísland og Hvíta-Rússland með 9 stig úr 7 leikjum. Liechtenstein er án stiga. Aðeins efsta liðið kemst beint áfram í lokakeppnina en liðið í 2. sæti, sem Ísland á enn möguleika á að ná þó að ekki séu þeir miklir, kemst í umspil.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira