Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 10:01 Aron Pálmarsson fagnar með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti. Getty/Kolektiff Images Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. Aron og félagar í Aalborg Håndbold urðu danskir bikarmeistarar í gærkvöldi eftir 30-27 sigur á GOG í úrslitaleiknum. Aron var markahæstur í sínu liðið með sjö mörk og fór mikinn á lokakafla leiksins. View this post on Instagram A post shared by Aalborg Ha ndbold (@aalborghaandbold) Þetta er fyrsta tímabil Arons í Álaborg en hann heldur áfram uppteknum hætti að raða inn titlunum með félögum sínum. Hann gerði það með Kiel í Þýskalandi, með Veszprém í Ungverjalandi og með Barcelona á Spáni. Þetta er nefnilega þrettánda tímabilið í röð þar sem Aron vinnur að minnsta kosti einn stóran titil og oftast hafa þeir verið fleiri en einn. Þetta er um leið þrettánda tímabil Arons í atvinnumennsku og síðasta titlalausa tímabilið hans var veturinn 2008-09 með liði FH. Aron hefur nú unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum þar af hefur hann ellefu sinnum orðið landsmeistari, fjórum sinnum deildarbikarmeistari, þrisvar sinnum unnið Meistaradeildina og tvisvar sinnum unnið heimsmeistarakeppni félagsliða. Þetta var síðan tímamóta bikarmeistaratitill eða sá tíundi í röðinni. Hann vann þýska bikarinn þrisvar með Kiel og hefur nú orðið bikarmeistari á síðustu sjö tímabilum, tvisvar í Ungverjalandi, fjórum sinnum á Spáni og nú í fyrsta sinn í Danmörku. Þetta var aðeins annar bikarmeistaratitil Álaborgarliðsins í sögunni en hinn vannst árið 2018. View this post on Instagram A post shared by Aalborg Ha ndbold (@aalborghaandbold) Landsmeistara- og bikarmeistaratitlar Arons Pálmarsson á þrettán tímabilum í röð: 2009-10 með Kiel: Meistari 2010-12 með Kiel: Bikarmeistari 2011-12 með Kiel: Meistari og bikarmeistari 2012-13 með Kiel: Meistari og bikarmeistari 2013-14 með Kiel: Meistari 2014-15 með Kiel: Meistari 2015-16 með Veszprém: Meistari og bikarmeistari 2016-17 með Veszprém: Meistari og bikarmeistari 2017-18 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2018-19 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2019-20 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2020-21 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2021-22 með Aalborg Håndbold: Bikarmeistari Danski handboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Aron og félagar í Aalborg Håndbold urðu danskir bikarmeistarar í gærkvöldi eftir 30-27 sigur á GOG í úrslitaleiknum. Aron var markahæstur í sínu liðið með sjö mörk og fór mikinn á lokakafla leiksins. View this post on Instagram A post shared by Aalborg Ha ndbold (@aalborghaandbold) Þetta er fyrsta tímabil Arons í Álaborg en hann heldur áfram uppteknum hætti að raða inn titlunum með félögum sínum. Hann gerði það með Kiel í Þýskalandi, með Veszprém í Ungverjalandi og með Barcelona á Spáni. Þetta er nefnilega þrettánda tímabilið í röð þar sem Aron vinnur að minnsta kosti einn stóran titil og oftast hafa þeir verið fleiri en einn. Þetta er um leið þrettánda tímabil Arons í atvinnumennsku og síðasta titlalausa tímabilið hans var veturinn 2008-09 með liði FH. Aron hefur nú unnið þrjátíu stóra titla á ferlinum þar af hefur hann ellefu sinnum orðið landsmeistari, fjórum sinnum deildarbikarmeistari, þrisvar sinnum unnið Meistaradeildina og tvisvar sinnum unnið heimsmeistarakeppni félagsliða. Þetta var síðan tímamóta bikarmeistaratitill eða sá tíundi í röðinni. Hann vann þýska bikarinn þrisvar með Kiel og hefur nú orðið bikarmeistari á síðustu sjö tímabilum, tvisvar í Ungverjalandi, fjórum sinnum á Spáni og nú í fyrsta sinn í Danmörku. Þetta var aðeins annar bikarmeistaratitil Álaborgarliðsins í sögunni en hinn vannst árið 2018. View this post on Instagram A post shared by Aalborg Ha ndbold (@aalborghaandbold) Landsmeistara- og bikarmeistaratitlar Arons Pálmarsson á þrettán tímabilum í röð: 2009-10 með Kiel: Meistari 2010-12 með Kiel: Bikarmeistari 2011-12 með Kiel: Meistari og bikarmeistari 2012-13 með Kiel: Meistari og bikarmeistari 2013-14 með Kiel: Meistari 2014-15 með Kiel: Meistari 2015-16 með Veszprém: Meistari og bikarmeistari 2016-17 með Veszprém: Meistari og bikarmeistari 2017-18 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2018-19 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2019-20 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2020-21 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2021-22 með Aalborg Håndbold: Bikarmeistari
Landsmeistara- og bikarmeistaratitlar Arons Pálmarsson á þrettán tímabilum í röð: 2009-10 með Kiel: Meistari 2010-12 með Kiel: Bikarmeistari 2011-12 með Kiel: Meistari og bikarmeistari 2012-13 með Kiel: Meistari og bikarmeistari 2013-14 með Kiel: Meistari 2014-15 með Kiel: Meistari 2015-16 með Veszprém: Meistari og bikarmeistari 2016-17 með Veszprém: Meistari og bikarmeistari 2017-18 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2018-19 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2019-20 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2020-21 með Barcelona: Meistari og bikarmeistari 2021-22 með Aalborg Håndbold: Bikarmeistari
Danski handboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira