Bíó og sjónvarp

Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
stockfish

Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana.

Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. 

Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. 

Elín og RánStockfish
Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish
Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish
Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish
Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish
Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish
Elín og RánStockfish

Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan.

Stockfish
Stockfish
Stockfish
Stockfish
Stockfish
Federica, Tina og KirpiStockfish
Rúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfish
Lucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfish
Stockfish
Stockfish
Stockfish





Fleiri fréttir

Sjá meira


×