Verstappen fyrstur í mark í Jeddah Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 19:44 Heimsmeistarinn kominn á ról. vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag. Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022 Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen háði harða baráttu við Ferrari ökuþórana Charles Leclerc og Carlos Sainz en með góðum lokakafla tryggði Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, sér sigurinn eftir að Leclerc hafði haft forystu lengi. Sainz endaði þriðji og Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, kom fjórði í mark en Perez var á ráspól. Bretinn sigursæli, Lewis Hamilton, hafnaði í 10.sæti en hann háði harða baráttu við Verstappen um heimsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Keppnin í Jeddah var annar kappakstur tímabilsins en Verstappen náði ekki að klára fyrstu keppni tímabilsins í Barein á dögunum. The points scorers in our second race of 2022 #SaudiArabianGP #F1 pic.twitter.com/HNYOi09t76— Formula 1 (@F1) March 27, 2022
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira