Úrslit næturnar í NBA Atli Arason skrifar 26. mars 2022 09:31 James Harden er að spila vel þessa dagana. Mitchell Leff/Getty Images Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar. NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar.
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira