Almar efstur á lista hjá Sjálfstæðisflokknum í Garðabæ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 19:37 Almar Guðmundsson er efstur á lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir tilkynnti í vikunni að hún myndi ekki þiggja annað sæti listans eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir Almari í prófkjöri flokksins. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Almar Guðmundsson leiðir listann en hann sigraði í prófkjöri flokksins fyrr í mánuðinum. Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Almar hefur setið sem bæjarfulltrúi síðan 2014 en hann var í sjötta sæti lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu kosningum. Hann hafði sigur í baráttunni um oddvitasætið í prófkjöri flokksins en Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem lenti í öðru sæti prófkjörsins, ákvað að afþakka sæti á listanum í kjölfarið. Ætla má að Almar verði bæjarstjóri Garðabæjar eftir kosningar ef Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta sínum en flokkurinn hlaut átta bæjarfulltrúa kosna af alls ellefu í kosningunum árið 2018. Gunnar Einarsson hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin sautján ár en hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist hætta að loknum kosningum. Gunnar situr í heiðurssæti listans fyrir kosningarnar í maí. Hér má sjá listann í heild sinni. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Björg Fenger, forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi. Sigríður Hulda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi. Hrannar Bragi Eyjólfsson, lögfræðingur. Gunnar Valur Gíslason, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Guðfinnur Sigurvinsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi. Stella Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi. Harpa Rós Gísladóttir, mannauðssérfræðingur. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi. Lilja Lind Pálsdóttir, viðskipta- og hagfræðingur. Sigrún Antonsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Eiríkur Þorbjörnsson, Msc. í öryggis- og áhættustjórnun. Inga Rós Reynisdóttir, viðskiptastjóri. Vera Rut Ragnarsdóttir, viðburðastjóri og sjúkraliði. Sveinbjörn Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri. María Guðjónsdóttir, lögfræðingur. Kristjana Sigursteinsdóttir, kennari. Guðjón Máni Blöndal, háskólanemi. Stefanía Magnúsdóttir, fv. formaður félags eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Tengdar fréttir Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32 Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Áslaug Hulda þiggur ekki sætið í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem sóttist eftir 1. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ á dögunum, ætlar ekki að þiggja annað sætið á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Þetta herma heimildir Innherja. 22. mars 2022 11:32