Dómnefndin samanstendur af snillingunum Agli Ploder, Gústa B og DJ Dóru Júlíu og ætla þau að velja sín uppáhalds myndbönd sem búin eru til í Overtune appinu.
Overtune er nýtt app þar sem hægt er að búa til eigin tónlist og myndbönd án þess að hafa nokkurn bakgrunn í tónlist.
Í appinu er hægt að nota hljóðbúta frá þekktum íslenskum tónlistamönnum eins og Bassa Maraj, ClubDub, Gugusar, Inspector Spacetime og Bómarz og gera þá að sínum eigin.

Það er auðvelt að taka þátt:
2. Búðu til þitt lag og myndband
3. Merktu það #showdown
4. deildu á samfélagsmiðla með @overtuneapp