Kyrie Irving má hér eftir spila heimaleiki Brooklyn Nets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 15:30 Kyrie Irving með Kevin Durant en spilað nú loksins saman á heimavelli í næsta leik Brooklyn Nets. Getty/Maddie Malhotra Borgarstjóri New York hefur ákveðið að létta á sóttvarnarreglum í borginni frá og með deginum í dag sem opnar dyrnar fyrir óbólusetta leikmenn New York liðanna. Síðustu mánuði hafa leikmenn félaganna í New York ekki mátt spila heimaleikina ef þeir eru ekki bólusettir við kórónuveirunni. Óbólusettir leikmenn mótherjanna sem og óbólusettir áhorfendur máttu samt spila og mæta á leikina. Sources: Brooklyn Nets star Kyrie Irving will be cleared for home games as New York City will on Thursday change private sector vaccine mandate to allow exemption for athletes and entertainers in workplace. Unvaccinated Yankees and Mets players also now eligible for home games.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 23, 2022 Þetta ósamræmi hefur auðvitað hneykslað marga og mesta athyglin hefur verið á körfuboltamanninum Kyrie Irving sem spilar með liði Brooklyn Nets. Borgarstjórinn Eric Adams hefur staðið fast á sínu og ítrekað sagt að íþróttamenn fái hvorki forgang né sérmeðferð þegar kemur að því að aflétta sóttvarnarreglunum. Nú hefur hann hins vegar loksins opnað fyrir þátttöku óbólusettra leikmanna. Þessar fréttir þýða að Kyrie getur spilað sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu um komandi helgi en Brooklyn liðið spilar næst heima á sunnudaginn. Irving skoraði 43 stig og gaf 8 stoðsendingar í útisigri á Memphis Grizzlies í nótt og er með 28,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali þrátt fyrir að hafa aðeins spilað útileiki á þessari leiktíð. Létt er á reglunum rétt áður en hafnaboltatímabilið fer í gang og því geta óbólusettir leikmenn New York Yankees og Mets einnig tekið þátt í heimaleikjum liða sinna. Kyrie Irving has been special in his last 4 games, scoring 175 points on 62% shooting.Since 1990... only 3 players have recorded 175 points and 60% shooting over a 4-game span:Kyrie IrvingStephen CurryMichael Jordan pic.twitter.com/6GzAAbL8ce— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 24, 2022 NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Síðustu mánuði hafa leikmenn félaganna í New York ekki mátt spila heimaleikina ef þeir eru ekki bólusettir við kórónuveirunni. Óbólusettir leikmenn mótherjanna sem og óbólusettir áhorfendur máttu samt spila og mæta á leikina. Sources: Brooklyn Nets star Kyrie Irving will be cleared for home games as New York City will on Thursday change private sector vaccine mandate to allow exemption for athletes and entertainers in workplace. Unvaccinated Yankees and Mets players also now eligible for home games.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 23, 2022 Þetta ósamræmi hefur auðvitað hneykslað marga og mesta athyglin hefur verið á körfuboltamanninum Kyrie Irving sem spilar með liði Brooklyn Nets. Borgarstjórinn Eric Adams hefur staðið fast á sínu og ítrekað sagt að íþróttamenn fái hvorki forgang né sérmeðferð þegar kemur að því að aflétta sóttvarnarreglunum. Nú hefur hann hins vegar loksins opnað fyrir þátttöku óbólusettra leikmanna. Þessar fréttir þýða að Kyrie getur spilað sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu um komandi helgi en Brooklyn liðið spilar næst heima á sunnudaginn. Irving skoraði 43 stig og gaf 8 stoðsendingar í útisigri á Memphis Grizzlies í nótt og er með 28,5 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali þrátt fyrir að hafa aðeins spilað útileiki á þessari leiktíð. Létt er á reglunum rétt áður en hafnaboltatímabilið fer í gang og því geta óbólusettir leikmenn New York Yankees og Mets einnig tekið þátt í heimaleikjum liða sinna. Kyrie Irving has been special in his last 4 games, scoring 175 points on 62% shooting.Since 1990... only 3 players have recorded 175 points and 60% shooting over a 4-game span:Kyrie IrvingStephen CurryMichael Jordan pic.twitter.com/6GzAAbL8ce— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 24, 2022
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira