„Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 11:30 Þórsteinn nýtti mótbyrinn í heimsfarildrinum til að finna sinn styrk og berjast við innri djöfla. Fabian Holoubek Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar. Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar.
Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31