Guðni og Eliza heimsækja Langanesbyggð og Vopnafjörð Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 13:26 Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú eru á leiðinni á Norðausturhornið. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps á morgun og á föstudag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir í Langanesbyggð munu forsetahjónin heimsækja grunnskóla Þórshafnar. „Einnig verður heilsað upp á yngstu íbúana í leikskólanum Barnabóli og þá elstu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti. Forsetahjónin munu heimsækja frystihúsið Ísfélagið og að þeirri heimsókn lokinni verður kaffisamsæti fyrir alla íbúa í Þórsveri þar sem kvenfélagið Hvöt sér um veitingar. Dagskrá fimmtudagsins lýkur með íbúafundi á Bakkafirði þar sem forsetahjónin fá kynningu á verkefninu Betri Bakkafjörður. Daginn eftir, föstudaginn 25. mars, heldur hin opinbera heimsókn áfram á Vopnafirði. Þar munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins. Þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslufyrirtækið Brim og fleiri atvinnufyrirtæki í bænum. Dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir alla bæjarbúa í félagsheimilinu Miklagarði þar sem heimamenn bjóða upp á samveru, samtal og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 15:00,“ segir í tilkynningu. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Langanesbyggð Vopnafjörður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir í Langanesbyggð munu forsetahjónin heimsækja grunnskóla Þórshafnar. „Einnig verður heilsað upp á yngstu íbúana í leikskólanum Barnabóli og þá elstu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti. Forsetahjónin munu heimsækja frystihúsið Ísfélagið og að þeirri heimsókn lokinni verður kaffisamsæti fyrir alla íbúa í Þórsveri þar sem kvenfélagið Hvöt sér um veitingar. Dagskrá fimmtudagsins lýkur með íbúafundi á Bakkafirði þar sem forsetahjónin fá kynningu á verkefninu Betri Bakkafjörður. Daginn eftir, föstudaginn 25. mars, heldur hin opinbera heimsókn áfram á Vopnafirði. Þar munu hjónin kynna sér starfsemi bæjarfélagsins. Þau heimsækja ungu kynslóðina í grunn- og leikskólum og líta inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð. Einnig heimsækja hjónin fiskvinnslufyrirtækið Brim og fleiri atvinnufyrirtæki í bænum. Dagskrá heimsóknarinnar lýkur með opnu húsi fyrir alla bæjarbúa í félagsheimilinu Miklagarði þar sem heimamenn bjóða upp á samveru, samtal og léttar veitingar og hefst sú samkoma klukkan 15:00,“ segir í tilkynningu.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Langanesbyggð Vopnafjörður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira