Síðasti gestur farsóttarhúsa kvaddi í morgun Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2022 12:04 Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. vísir/arnar Í morgun urðu þau merku tímamót að síðasti gestur farsóttar- og sóttvarnarhúsa Rauða krossins gekk út. Brynhildur Bolladóttir upplýsingafulltrúi Rauða krossins segir þetta merk tímamót og ljúfsár. Þegar ungur maður var kvaddur með virtum, sá síðasti. „Mér líður bara mjög vel en þetta hefur náttúrlega verið stór þáttur í starfseminni síðustu tvö ár. Orðinn smá partur af okkur, ljúfsárt, örlítið, en auðvitað allir fegnir að þessum kafla sé lokið. Ég fékk nú alveg smá svona; ætli þessu sé nú ekki örugglega lokið?“ segir Brynhildur í samtali við Vísi. Nú tekur við frágangur húsakynna Íslandshótela, og verið að búa þau undir að taka við túristum sem teknir eru að streyma til landsins í stríðum straum. „Við þurfum að skila húsinu af okkur 1. apríl. Og það hafa verið fáir gestir síðustu vikur, bara við sérstakar aðstæður,“ segir Brynhildur. Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum og notið aðstoðar starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins í Reykjavík og á Akureyri. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. Farsóttarhúsunum var lokað í nokkrar vikur í maí 2020 þegar vonir stóðu til að faraldrinum væri lokið, en annað kom á daginn og því þorir Brynhildur ekki að slá neinu á fast með það. „Starfinu var í byrjun, mestmegnis haldið uppi af sjálfboðaliðum. En það er ekki hægt í svona verkefnum til lengri tíma. Þetta hefur verið magnað.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel en þetta hefur náttúrlega verið stór þáttur í starfseminni síðustu tvö ár. Orðinn smá partur af okkur, ljúfsárt, örlítið, en auðvitað allir fegnir að þessum kafla sé lokið. Ég fékk nú alveg smá svona; ætli þessu sé nú ekki örugglega lokið?“ segir Brynhildur í samtali við Vísi. Nú tekur við frágangur húsakynna Íslandshótela, og verið að búa þau undir að taka við túristum sem teknir eru að streyma til landsins í stríðum straum. „Við þurfum að skila húsinu af okkur 1. apríl. Og það hafa verið fáir gestir síðustu vikur, bara við sérstakar aðstæður,“ segir Brynhildur. Á rúmum tveimur árum hafa um 15.000 einstaklingar af fjölmörgum þjóðernum dvalið í farsóttarhúsum og notið aðstoðar starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins í Reykjavík og á Akureyri. Þegar mest var störfuðu um 80 manns á 7 hótelum. Farsóttarhúsunum var lokað í nokkrar vikur í maí 2020 þegar vonir stóðu til að faraldrinum væri lokið, en annað kom á daginn og því þorir Brynhildur ekki að slá neinu á fast með það. „Starfinu var í byrjun, mestmegnis haldið uppi af sjálfboðaliðum. En það er ekki hægt í svona verkefnum til lengri tíma. Þetta hefur verið magnað.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira