23 ára en selur málverk fyrir mörg hundruð þúsund Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2022 10:30 Erna Mist er að gera frábæra hluti og aðeins rétt rúmlega tvítug. Vísir/Einar Erna Mist er 23 ára en þrátt fyrir ungan aldur er hún pistlahöfundur, myndlistakona, stuttmyndagerðakona og var tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF. Erna skrifaði á dögunum grein á Vísi undir heitinu Áminning um auðlindir. „Hún hefur vakið töluverða athygli sem er mjög gaman því þá veit ég að þetta eru ekki bara áhyggjur í mér heldur lýsandi fyrir ástandið. Greinin er í raun um að við séu að missa stjórn á eigin athygli,“ segir Erna og er ástæðan stöðugt áreiti frá umhveri okkar, hlutum eins og fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og afþreyingarefni. „Við þurfum að fara ákveða svolítið hverju við beinum athygli að. Okkur er kastað á eitthvað færiband og erum bara að gera það sem aðrir eru að gera.“ Eins og áður segir er Erna myndlistakona. „Málverkin eru mín leið til að bregðast við yfirþyrmandi upplifun sem geta verið hvað sem er. Þetta getur verið smávægilegt augnablik í persónulega lífinu og eða stóraugnablik í alþjóðlegu samhengi.“ Erna segir að þegar hún er búin að koma málverki frá sér þá líði henni einfaldlega betur, eins og að ræða við sálfræðing. Verkin hennar seljast fyrir mörg hundruð þúsund krónur og þau fara öll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Tengdar fréttir Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Sjá meira
Erna skrifaði á dögunum grein á Vísi undir heitinu Áminning um auðlindir. „Hún hefur vakið töluverða athygli sem er mjög gaman því þá veit ég að þetta eru ekki bara áhyggjur í mér heldur lýsandi fyrir ástandið. Greinin er í raun um að við séu að missa stjórn á eigin athygli,“ segir Erna og er ástæðan stöðugt áreiti frá umhveri okkar, hlutum eins og fjölmiðlum, samfélagsmiðlum og afþreyingarefni. „Við þurfum að fara ákveða svolítið hverju við beinum athygli að. Okkur er kastað á eitthvað færiband og erum bara að gera það sem aðrir eru að gera.“ Eins og áður segir er Erna myndlistakona. „Málverkin eru mín leið til að bregðast við yfirþyrmandi upplifun sem geta verið hvað sem er. Þetta getur verið smávægilegt augnablik í persónulega lífinu og eða stóraugnablik í alþjóðlegu samhengi.“ Erna segir að þegar hún er búin að koma málverki frá sér þá líði henni einfaldlega betur, eins og að ræða við sálfræðing. Verkin hennar seljast fyrir mörg hundruð þúsund krónur og þau fara öll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Tengdar fréttir Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Sjá meira
Áminning um auðlindir Manstu hver þú varst áður en heimurinn sagði þér hver þú værir? Áður en bíómyndirnar lögðu drög að draumum þínum og samfélagsmiðlar komu á tilfinningalegu kvótakerfi í hausnum á þér til að úthluta athygli þinni til erlendra stórfyrirtækja? Manstu hver þú varst áður en undirmeðvitund þín varð að bandarískri nýlendu? 7. mars 2022 15:01