Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2022 08:02 Trae Young kann hvergi betur við sig en í Madison Square Garden. getty/Michelle Farsi Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. Áður en leikurinn hófst faðmaði Young leikstjórann Spike Lee, einn dyggasta stuðningsmann Knicks. Móttökurnar voru þó öllu óblíðari hjá öðrum áhorfendum í Madison Square Garden sem púuðu á Young, eins og í úrslitakeppninni í fyrra. En líkt og þá lækkaði hann í þeim rostann. Young skoraði 45 stig í leiknum í nótt, gaf átta stoðsendingar og setti niður sjö þriggja stiga skot. Bogdan Bogdanovic skoraði 32 stig af bekknum fyrir Atlanta. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig og tók þrettán fráköst í liði Knicks. 45 PTS | 8 AST | 7 3PM @TheTraeYoung returned to The Garden for the first time since last years playoffs and erupted for 45 points. He scored 21 points in the second-half to secure the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/enzhib1Un5— NBA (@NBA) March 23, 2022 Golden State Warriors er í frjálsu falli þessa dagana og í nótt töpuðu Stríðsmennirnir fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Orlando Magic, 94-90. Stephen Curry lék ekki með Golden State vegna meiðsla. Wendall Carter skoraði nítján stig fyrir Orlando og Franz Wagner átján. Jordan Poole var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. MO BAMBA GIVES THE MAGIC THE LEAD @warriors: 88@OrlandoMagic: 8912 seconds remaining in Q4Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/k4YTMHaUxX— NBA (@NBA) March 23, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks komust aftur á sigurbraut þegar þeir unnu Chicago Bulls örugglega, 126-98. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 25. Sá síðarnefndi tók einnig sautján fráköst. The defending champs were led by Jrue Holiday & Giannis Antetokounmpo who combined for 52 points in the @Bucks win! #FearTheDeer@Jrue_Holiday11: 27 PTS (12/17 FGM), 7 AST@Giannis_An34: 25 PTS (9/12 FGM), 17 REB, 5 AST, 3 BLK pic.twitter.com/u9nLzSjvNu— NBA (@NBA) March 23, 2022 Þá vann Denver Nuggets Los Angeles Clippers, 127-115. Nikola Jokic skoraði þrjátíu stig fyrir Denver og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic's all-around play was on full display for the @nuggets as he led them to the win! #MileHighBasketball 30 PTS | 14 REB | 6 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/IYgM2FYTuN— NBA (@NBA) March 23, 2022 Úrslitin í nótt NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Sjá meira
Áður en leikurinn hófst faðmaði Young leikstjórann Spike Lee, einn dyggasta stuðningsmann Knicks. Móttökurnar voru þó öllu óblíðari hjá öðrum áhorfendum í Madison Square Garden sem púuðu á Young, eins og í úrslitakeppninni í fyrra. En líkt og þá lækkaði hann í þeim rostann. Young skoraði 45 stig í leiknum í nótt, gaf átta stoðsendingar og setti niður sjö þriggja stiga skot. Bogdan Bogdanovic skoraði 32 stig af bekknum fyrir Atlanta. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig og tók þrettán fráköst í liði Knicks. 45 PTS | 8 AST | 7 3PM @TheTraeYoung returned to The Garden for the first time since last years playoffs and erupted for 45 points. He scored 21 points in the second-half to secure the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/enzhib1Un5— NBA (@NBA) March 23, 2022 Golden State Warriors er í frjálsu falli þessa dagana og í nótt töpuðu Stríðsmennirnir fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Orlando Magic, 94-90. Stephen Curry lék ekki með Golden State vegna meiðsla. Wendall Carter skoraði nítján stig fyrir Orlando og Franz Wagner átján. Jordan Poole var stigahæstur hjá Golden State með 26 stig. MO BAMBA GIVES THE MAGIC THE LEAD @warriors: 88@OrlandoMagic: 8912 seconds remaining in Q4Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/ksZ27WgfCO pic.twitter.com/k4YTMHaUxX— NBA (@NBA) March 23, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks komust aftur á sigurbraut þegar þeir unnu Chicago Bulls örugglega, 126-98. Jrue Holiday skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 25. Sá síðarnefndi tók einnig sautján fráköst. The defending champs were led by Jrue Holiday & Giannis Antetokounmpo who combined for 52 points in the @Bucks win! #FearTheDeer@Jrue_Holiday11: 27 PTS (12/17 FGM), 7 AST@Giannis_An34: 25 PTS (9/12 FGM), 17 REB, 5 AST, 3 BLK pic.twitter.com/u9nLzSjvNu— NBA (@NBA) March 23, 2022 Þá vann Denver Nuggets Los Angeles Clippers, 127-115. Nikola Jokic skoraði þrjátíu stig fyrir Denver og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic's all-around play was on full display for the @nuggets as he led them to the win! #MileHighBasketball 30 PTS | 14 REB | 6 AST | 2 STL | 3 BLK pic.twitter.com/IYgM2FYTuN— NBA (@NBA) March 23, 2022 Úrslitin í nótt NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers
NY Knicks 111-117 Atlanta Orlando 94-90 Golden State Milwaukee 126-98 Chicago Denver 127-115 LA Clippers
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti