LeBron með 38 stig á gamla heimavellinum og segist aldrei hafa notið þess meira að spila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 08:00 Gengi Los Angeles Lakers hefur ekki verið upp á marga fiska í vetur en LeBron James nýtur þess samt í botn að spila. getty/Jason Miller Þrátt fyrir að Los Angeles Lakers geti lítið er LeBron James að spila vel og segist aldrei hafa notið þess jafn mikið að spila körfubolta. LeBron skoraði 38 stig þegar Lakers vann hans gamla lið, Cleveland Cavaliers, 120-131, á útivelli í nótt. „Ég hef aldrei haft það betra. Leikurinn er svo fallegur hlutur,“ sagði LeBron eftir leikinn á gamla heimavellinum. „Mér gæti ekki verið meira sama um það sem er sagt um liðið okkar. Á þessu stigi ferilsins skipti ég mér ekki af því og það skiptir ekki máli. Ég nýt þess í botn að spila.“ Auk þess að skora 38 stig tók LeBron ellefu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Hann hefur nú unnið sautján af átján leikjum sínum gegn Cleveland á ferlinum. Russell Westbrook átti óvenju góðan leik fyrir Lakers; skoraði tuttugu stig, gaf ellefu stoðsendingar og tapaði boltanum bara einu sinni. LeBron was IN HIS BAG, he went off for 38 points for the second straight game and added a triple-double for good measure! @KingJames: 38 PTS, 11 REB, 12 AST#LakeShow WIN pic.twitter.com/BYpX3LT027— NBA (@NBA) March 22, 2022 Þrátt fyrir að vera án Joels Embiid og James Harden vann Philadelphia 76ers góðan sigur á Miami Heat, 113-106, í uppgjöri tveggja efstu liða Austurdeildarinnar. Tyrese Maxey skoraði 28 stig fyrir Sixers og Shake Milton tuttugu. Jimmy Butler var með 27 stig hjá Miami. Tyrese Maxey started the 4th-quarter with 15 points before coming up HUGE in the CLUTCH with 13 Q4 points and the game-sealing block!@TyreseMaxey: 28 PTS, 5 REB, 4 AST, 1 BLK pic.twitter.com/OPRdLSwjmu— NBA (@NBA) March 22, 2022 Kevin Durant skoraði 37 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Brooklyn Nets sigraði Utah Jazz, 114-106. Bruce Brown bætti 22 stigum við fyrir Brooklyn. Kevin Durant made 37 points look easy! He dropped 22 points in the second-half on 8/12 FGM to power the @BrooklynNets to the victory! #NetsWorld@KDTrey5: 37 PTS, 9 REB, 8 AST, 4 3PM pic.twitter.com/GTKU2NGcD5— NBA (@NBA) March 22, 2022 Úrslitin í nótt Cleveland 120-131 LA Lakers Philadelphia 113-106 Miami Brooklyn 114-106 Utah Charlotte 106-103 New Orleans Detroit 115-119 Portland Chicago 113-99 Toronto Houston 115-97 Washington Oklahoma 123-132 Boston Dallas 110-108 Minnesota NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
LeBron skoraði 38 stig þegar Lakers vann hans gamla lið, Cleveland Cavaliers, 120-131, á útivelli í nótt. „Ég hef aldrei haft það betra. Leikurinn er svo fallegur hlutur,“ sagði LeBron eftir leikinn á gamla heimavellinum. „Mér gæti ekki verið meira sama um það sem er sagt um liðið okkar. Á þessu stigi ferilsins skipti ég mér ekki af því og það skiptir ekki máli. Ég nýt þess í botn að spila.“ Auk þess að skora 38 stig tók LeBron ellefu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Hann hefur nú unnið sautján af átján leikjum sínum gegn Cleveland á ferlinum. Russell Westbrook átti óvenju góðan leik fyrir Lakers; skoraði tuttugu stig, gaf ellefu stoðsendingar og tapaði boltanum bara einu sinni. LeBron was IN HIS BAG, he went off for 38 points for the second straight game and added a triple-double for good measure! @KingJames: 38 PTS, 11 REB, 12 AST#LakeShow WIN pic.twitter.com/BYpX3LT027— NBA (@NBA) March 22, 2022 Þrátt fyrir að vera án Joels Embiid og James Harden vann Philadelphia 76ers góðan sigur á Miami Heat, 113-106, í uppgjöri tveggja efstu liða Austurdeildarinnar. Tyrese Maxey skoraði 28 stig fyrir Sixers og Shake Milton tuttugu. Jimmy Butler var með 27 stig hjá Miami. Tyrese Maxey started the 4th-quarter with 15 points before coming up HUGE in the CLUTCH with 13 Q4 points and the game-sealing block!@TyreseMaxey: 28 PTS, 5 REB, 4 AST, 1 BLK pic.twitter.com/OPRdLSwjmu— NBA (@NBA) March 22, 2022 Kevin Durant skoraði 37 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar þegar Brooklyn Nets sigraði Utah Jazz, 114-106. Bruce Brown bætti 22 stigum við fyrir Brooklyn. Kevin Durant made 37 points look easy! He dropped 22 points in the second-half on 8/12 FGM to power the @BrooklynNets to the victory! #NetsWorld@KDTrey5: 37 PTS, 9 REB, 8 AST, 4 3PM pic.twitter.com/GTKU2NGcD5— NBA (@NBA) March 22, 2022 Úrslitin í nótt Cleveland 120-131 LA Lakers Philadelphia 113-106 Miami Brooklyn 114-106 Utah Charlotte 106-103 New Orleans Detroit 115-119 Portland Chicago 113-99 Toronto Houston 115-97 Washington Oklahoma 123-132 Boston Dallas 110-108 Minnesota
Cleveland 120-131 LA Lakers Philadelphia 113-106 Miami Brooklyn 114-106 Utah Charlotte 106-103 New Orleans Detroit 115-119 Portland Chicago 113-99 Toronto Houston 115-97 Washington Oklahoma 123-132 Boston Dallas 110-108 Minnesota
NBA Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira