Nurkic gerði sig líklegan að hjóla í stuðningsmann Pacers í nótt Atli Arason skrifar 21. mars 2022 18:00 Nurkic rífur símann úr höndum stuðningsmanns Pacers Skjáskot - Instagram Miðherji Portland Trail Blazers, Jusuf Nurkic, lenti í útistöðum við aðdáanda Indiana Pacers eftir leik liðanna í nótt. Nurkic, sem spilaði ekki leikinn vegna meiðsla, gekk þá að stuðningsmanni Pacers sem sat á fremsta bekk, reif af honum símann og kastaði símanum svo upp í stúku. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að Nurkic hegðaði sér á þennan hátt en ljóst þykir að eitthvað hefur verið sagt sem Nurkic líkaði ekki við. Trail Blazers tapaði leiknum með 31 stigi, 129-98. Nurkic stares down a fan and tosses his phone after the Blazers-Pacers game 😳(via Sheebswrld/IG) pic.twitter.com/zevnDvjbda— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2022 Það eru ekki nema fjórir mánuðir síðan víkja þurfti stuðningsmönnum Pacers af velli í leik liðsins við Los Angeles Lakers fyrir að segja einhver ófögur orð við LeBron James og þar með brjóta siðareglur aðdáanda á NBA leikjum. Nurkic hefur ekki spilað leik síðan í febrúar, þegar Portland vann Memphis Grizzlies á útivelli með fjórum stigum. Nurkic þjáist af iljarfelsbólgu (e. plantar fascitis) en upphaflega stóð til að hann yrði frá í a.m.k. fjórar vikur en óljóst er hvenær hann getur snúið aftur á leikvöllinn. Þessi miðherji frá Bosníu er með 15 stig, 11,1 frákast og 2,8 stoðsendingar að meðaltali á leik á tímabilinu. Nurkic hefur gert 30 tvöfaldar tvennur í þeim 56 leikjum sem hann hefur náð í ár. Það væri því afar slæmt fyrir Trail Blazers ef Nurkic verður dæmdur í bann fyrir framkomu sína eftir leikinn í gær en Trail Blazers er í 12. sæti austurdeildar. Tapið gegn Grizzlies var fjórða tap þeirra í röð en Trail Blazers hafa nú alls tapað 10 af síðustu 11 leikjum síðan Nurkic meiddist. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Ekki liggur fyrir hvað varð til þess að Nurkic hegðaði sér á þennan hátt en ljóst þykir að eitthvað hefur verið sagt sem Nurkic líkaði ekki við. Trail Blazers tapaði leiknum með 31 stigi, 129-98. Nurkic stares down a fan and tosses his phone after the Blazers-Pacers game 😳(via Sheebswrld/IG) pic.twitter.com/zevnDvjbda— Bleacher Report (@BleacherReport) March 21, 2022 Það eru ekki nema fjórir mánuðir síðan víkja þurfti stuðningsmönnum Pacers af velli í leik liðsins við Los Angeles Lakers fyrir að segja einhver ófögur orð við LeBron James og þar með brjóta siðareglur aðdáanda á NBA leikjum. Nurkic hefur ekki spilað leik síðan í febrúar, þegar Portland vann Memphis Grizzlies á útivelli með fjórum stigum. Nurkic þjáist af iljarfelsbólgu (e. plantar fascitis) en upphaflega stóð til að hann yrði frá í a.m.k. fjórar vikur en óljóst er hvenær hann getur snúið aftur á leikvöllinn. Þessi miðherji frá Bosníu er með 15 stig, 11,1 frákast og 2,8 stoðsendingar að meðaltali á leik á tímabilinu. Nurkic hefur gert 30 tvöfaldar tvennur í þeim 56 leikjum sem hann hefur náð í ár. Það væri því afar slæmt fyrir Trail Blazers ef Nurkic verður dæmdur í bann fyrir framkomu sína eftir leikinn í gær en Trail Blazers er í 12. sæti austurdeildar. Tapið gegn Grizzlies var fjórða tap þeirra í röð en Trail Blazers hafa nú alls tapað 10 af síðustu 11 leikjum síðan Nurkic meiddist.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira