Selenskí segir samningamenn eygja möguleika á málamiðlun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. mars 2022 06:21 Selenskí ávarpaði kanadíska þingið í gær. AP/The Canadian Press/Adrian Wyld Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir nú möguleika á málamiðlun eftir viðræður fulltrúa Úkraínu og Rússlands í gær. Ekkert lát er hins vegar á árásum Rússa og þá hafa fregnir borist af grimmilegum aftökum almennra borgara. „Fundarhöld halda áfram og mér hefur verið tjáð að afstaða aðila í viðræðunum sé nú þegar orðin raunhæfari. En það mun taka tíma fyrir ákvarðanirnar að verða Úkraínu í hag,“ sagði Selenskí í mynskeiði sem birt var snemma í morgun. Sagði hann friðarumleitanirnar krefjast þolinmæði. Aðalsamningamaður Úkraínu, Mykhailo Podolyak, sagði að ákveðinn grundvallaratriði stæðu enn útaf en það væri rúm fyrir málamiðlun. Annar aðstoðarmaður Selenskí, Ihor Zhovkva, sagði að viðræðurnar væru uppbyggilegri nú en áður og að Rússar hefðu mildast í afstöðu sini að því leyti að þeir töluðu ekki lengur um uppgjöf Úkraínu sem skilyrði fyrir friði. Viðræðurnar munu halda áfram í dag. Rússar viðhafa nú stanslausar árásir á Kænugarð og víðar en úkraínska varnarmálaráðuneytið segir ástandið enn verst í Maríupól, þar sem íbúar hafa verið án vatns og rafmagns í langan tíma. Þá hefur verið greint frá því að Rússar haldi hundruðum í gíslingu á spítala í borginni. Fregnir bárust einnig af því í gær að Rússar hefðu skotið að minnsta kosti tvo almenna borgara án nokkurar ástæðu; annar þeirra var með hendur á lofti og hinn stóð einn og grandalaus í nokkurri fjarlægð frá skriðdreka þegar skotið var á hann. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Erlent Gripinn á 130 á 80-götu Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
„Fundarhöld halda áfram og mér hefur verið tjáð að afstaða aðila í viðræðunum sé nú þegar orðin raunhæfari. En það mun taka tíma fyrir ákvarðanirnar að verða Úkraínu í hag,“ sagði Selenskí í mynskeiði sem birt var snemma í morgun. Sagði hann friðarumleitanirnar krefjast þolinmæði. Aðalsamningamaður Úkraínu, Mykhailo Podolyak, sagði að ákveðinn grundvallaratriði stæðu enn útaf en það væri rúm fyrir málamiðlun. Annar aðstoðarmaður Selenskí, Ihor Zhovkva, sagði að viðræðurnar væru uppbyggilegri nú en áður og að Rússar hefðu mildast í afstöðu sini að því leyti að þeir töluðu ekki lengur um uppgjöf Úkraínu sem skilyrði fyrir friði. Viðræðurnar munu halda áfram í dag. Rússar viðhafa nú stanslausar árásir á Kænugarð og víðar en úkraínska varnarmálaráðuneytið segir ástandið enn verst í Maríupól, þar sem íbúar hafa verið án vatns og rafmagns í langan tíma. Þá hefur verið greint frá því að Rússar haldi hundruðum í gíslingu á spítala í borginni. Fregnir bárust einnig af því í gær að Rússar hefðu skotið að minnsta kosti tvo almenna borgara án nokkurar ástæðu; annar þeirra var með hendur á lofti og hinn stóð einn og grandalaus í nokkurri fjarlægð frá skriðdreka þegar skotið var á hann.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Erlent Gripinn á 130 á 80-götu Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira