Selenskí segir samningamenn eygja möguleika á málamiðlun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. mars 2022 06:21 Selenskí ávarpaði kanadíska þingið í gær. AP/The Canadian Press/Adrian Wyld Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir nú möguleika á málamiðlun eftir viðræður fulltrúa Úkraínu og Rússlands í gær. Ekkert lát er hins vegar á árásum Rússa og þá hafa fregnir borist af grimmilegum aftökum almennra borgara. „Fundarhöld halda áfram og mér hefur verið tjáð að afstaða aðila í viðræðunum sé nú þegar orðin raunhæfari. En það mun taka tíma fyrir ákvarðanirnar að verða Úkraínu í hag,“ sagði Selenskí í mynskeiði sem birt var snemma í morgun. Sagði hann friðarumleitanirnar krefjast þolinmæði. Aðalsamningamaður Úkraínu, Mykhailo Podolyak, sagði að ákveðinn grundvallaratriði stæðu enn útaf en það væri rúm fyrir málamiðlun. Annar aðstoðarmaður Selenskí, Ihor Zhovkva, sagði að viðræðurnar væru uppbyggilegri nú en áður og að Rússar hefðu mildast í afstöðu sini að því leyti að þeir töluðu ekki lengur um uppgjöf Úkraínu sem skilyrði fyrir friði. Viðræðurnar munu halda áfram í dag. Rússar viðhafa nú stanslausar árásir á Kænugarð og víðar en úkraínska varnarmálaráðuneytið segir ástandið enn verst í Maríupól, þar sem íbúar hafa verið án vatns og rafmagns í langan tíma. Þá hefur verið greint frá því að Rússar haldi hundruðum í gíslingu á spítala í borginni. Fregnir bárust einnig af því í gær að Rússar hefðu skotið að minnsta kosti tvo almenna borgara án nokkurar ástæðu; annar þeirra var með hendur á lofti og hinn stóð einn og grandalaus í nokkurri fjarlægð frá skriðdreka þegar skotið var á hann. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
„Fundarhöld halda áfram og mér hefur verið tjáð að afstaða aðila í viðræðunum sé nú þegar orðin raunhæfari. En það mun taka tíma fyrir ákvarðanirnar að verða Úkraínu í hag,“ sagði Selenskí í mynskeiði sem birt var snemma í morgun. Sagði hann friðarumleitanirnar krefjast þolinmæði. Aðalsamningamaður Úkraínu, Mykhailo Podolyak, sagði að ákveðinn grundvallaratriði stæðu enn útaf en það væri rúm fyrir málamiðlun. Annar aðstoðarmaður Selenskí, Ihor Zhovkva, sagði að viðræðurnar væru uppbyggilegri nú en áður og að Rússar hefðu mildast í afstöðu sini að því leyti að þeir töluðu ekki lengur um uppgjöf Úkraínu sem skilyrði fyrir friði. Viðræðurnar munu halda áfram í dag. Rússar viðhafa nú stanslausar árásir á Kænugarð og víðar en úkraínska varnarmálaráðuneytið segir ástandið enn verst í Maríupól, þar sem íbúar hafa verið án vatns og rafmagns í langan tíma. Þá hefur verið greint frá því að Rússar haldi hundruðum í gíslingu á spítala í borginni. Fregnir bárust einnig af því í gær að Rússar hefðu skotið að minnsta kosti tvo almenna borgara án nokkurar ástæðu; annar þeirra var með hendur á lofti og hinn stóð einn og grandalaus í nokkurri fjarlægð frá skriðdreka þegar skotið var á hann.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira