Katrín segir það hafa verið mjög áhrifamikið að heyra beint í Selenskí Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. mars 2022 17:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt leiðtogum ríkjanna sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) AP Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í Lundúnum í dag með leiðtogum Norðurlanda, Eystrasaltsríkja, Bretlands og Hollands sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) um stöðuna í Úkraínu. Að sögn Katrínar var fyrst og fremst um samráðsfund að ræða. „Það var rætt um hvað væri hægt að gera meira innan þess sem við ramma sem við störfum samkvæmt innan Atlantshafsbandalagsins. Einnig hvort hægt væri að ganga lengra í efnahagslegum refsiaðgerðum og hvaða áhrif þær eru að hafa,“ segir Katrín. „Ég held að ég geti sagt að það er mikill samhljómur meðal þessara ríkja þegar kemur að stuðningi við refsiaðgerðir og líka þegar kemur að mannúðaraðstoð og öðru slíku.“ Selenskí ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og hvatti ríkin til þess að setja viðskiptabann á Rússland. „Það er það sem við þurfum og það sem þið þurfið einnig, líkt og önnur lönd í heiminum, til þess að tryggja frið í Evrópu og Úkraínu.“ Katrín segir Selenskí einnig hafa lýst stöðunni í heimalandinu. „Hann lýsti þessari stöðu sem er auðvitað bara skelfileg fyrir óbreytta borgara í Úkraínu. Við erum að sjá óbreytta borgara falla, við erum auðvitað að sjá fjölda fólks á flótta þannig að þetta var mjög áhrifamikið.“ Katrín segir refsiaðgerðir í stöðugri endurskoðun. „Það er krafa um að ganga enn lengra og við munum halda áfram að ræða þetta á næstu dögum,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Að sögn Katrínar var fyrst og fremst um samráðsfund að ræða. „Það var rætt um hvað væri hægt að gera meira innan þess sem við ramma sem við störfum samkvæmt innan Atlantshafsbandalagsins. Einnig hvort hægt væri að ganga lengra í efnahagslegum refsiaðgerðum og hvaða áhrif þær eru að hafa,“ segir Katrín. „Ég held að ég geti sagt að það er mikill samhljómur meðal þessara ríkja þegar kemur að stuðningi við refsiaðgerðir og líka þegar kemur að mannúðaraðstoð og öðru slíku.“ Selenskí ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.AP Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, ávarpaði fundinn í gegnum fjarfundarbúnað og hvatti ríkin til þess að setja viðskiptabann á Rússland. „Það er það sem við þurfum og það sem þið þurfið einnig, líkt og önnur lönd í heiminum, til þess að tryggja frið í Evrópu og Úkraínu.“ Katrín segir Selenskí einnig hafa lýst stöðunni í heimalandinu. „Hann lýsti þessari stöðu sem er auðvitað bara skelfileg fyrir óbreytta borgara í Úkraínu. Við erum að sjá óbreytta borgara falla, við erum auðvitað að sjá fjölda fólks á flótta þannig að þetta var mjög áhrifamikið.“ Katrín segir refsiaðgerðir í stöðugri endurskoðun. „Það er krafa um að ganga enn lengra og við munum halda áfram að ræða þetta á næstu dögum,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira