68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 09:31 Tom Brady ætlar að spila áfram á næsta tímabili. EPA-EFE/SHAWN THEW Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina. 23 buðu í boltann sem var notaður þegar Tom Brady gaf síðustu snertimarkssendinguna sína á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Þegar boltinn var boðinn upp þá vissu menn ekki betur en að Brady væri hættur og þessi bolti hafði verið notaður í síðustu snertimarkssendingu hans á tímabilinu. Brady hafði fundið Mike Evans með 55 jarda sendingu og útherjinn skoraði snertimark þegar 3:20 voru eftir af leik Tampa Bay Buccaneers og Los Angeles Rams í úrslitakeppninni í janúar síðastliðnum. Rams-liðið vann í framlengingu og fór svo alla leið og vann NFL-titilinn. Upphafsboðið var hundrað þúsund Bandaríkjadalir og boltinn endaði á að seljast á 518 þúsund dollara. Vandamálið er að daginn eftir gaf Brady það út að hann væri hættur við að hætta. Boltinn varð fyrir vikið nánast verðlaus, að minnsta kosti ekki virði rúmra 68 milljóna króna. Tom Brady s last touchdown ball sold for $518,628 last night at @Lelandsdotcom. https://t.co/K3PkStY9pU pic.twitter.com/aQiUBPXrb8— Darren Rovell (@darrenrovell) March 13, 2022 NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira
23 buðu í boltann sem var notaður þegar Tom Brady gaf síðustu snertimarkssendinguna sína á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Þegar boltinn var boðinn upp þá vissu menn ekki betur en að Brady væri hættur og þessi bolti hafði verið notaður í síðustu snertimarkssendingu hans á tímabilinu. Brady hafði fundið Mike Evans með 55 jarda sendingu og útherjinn skoraði snertimark þegar 3:20 voru eftir af leik Tampa Bay Buccaneers og Los Angeles Rams í úrslitakeppninni í janúar síðastliðnum. Rams-liðið vann í framlengingu og fór svo alla leið og vann NFL-titilinn. Upphafsboðið var hundrað þúsund Bandaríkjadalir og boltinn endaði á að seljast á 518 þúsund dollara. Vandamálið er að daginn eftir gaf Brady það út að hann væri hættur við að hætta. Boltinn varð fyrir vikið nánast verðlaus, að minnsta kosti ekki virði rúmra 68 milljóna króna. Tom Brady s last touchdown ball sold for $518,628 last night at @Lelandsdotcom. https://t.co/K3PkStY9pU pic.twitter.com/aQiUBPXrb8— Darren Rovell (@darrenrovell) March 13, 2022
NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira