Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 09:00 Úkraína vann meðal annars þrefalt í einni grein skíðaskotfiminnar á Ólympíumóti fatlaðra og hér sjást þær Iryna Bui (gull, í miðju), Oleksandra Kononova (silfur, til vinstri) og Liudmyla Liashenko (brons) sýna verðlaun sína á pallinum. AP/Thomas Loveloc Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. Það er mjög erfitt að vera Úkraínumaður í dag á meðan Rússar ráðast inn í landið með skelfilegum afleiðingum. The Paralympics have officially come to a close.Ukrainian athletes landed a total of 29 medals coming in second place in the overall count.https://t.co/vWbQyUduf8— NPR (@NPR) March 13, 2022 Á þessum hryllilegu tímum fyrir úkraínsku þjóðina þá hefur íþróttafólk landsins sýnt hetjulega framkomu þar á meðal á Ólympíumóti fatlaðra. Úkraína vann alls 29 verðlaun á Vetrarólympíumóti fatlaðra þar af ellefu gullverðlaun, tíu silfurverðlaun og átta bronsverðlaun. UKRAINE S RECORD WINTER PARALYMPIC SHOWING The Winter Paralympics sporting events in Beijing have concluded!For the first time in their history, Ukraine finishes in the overall medals table : 18 20 23 : 11 10 8 : 8 6 11 pic.twitter.com/y05096kKS4— Zorya Londonsk (@ZoryaLondonsk) March 13, 2022 Kínverjar voru reyndar í algjörum sérflokki á heimavelli með 61 verðlaunapening og átján gullverðlaun en Úkraína gerði betur en Kanada og Frakkland sem komu næst á eftir. Fyrir fjórum árum þá vann Úkraína 22 verðlaun þar af sjö gullverðlaun. Þá var þjóðin í sjötta sæti á verðlaunalistanum. Andrew Parsons, forseti Ólympíunefndar fatlaðra, IPC, þakkaði úkraínska íþróttafólkinu sérstaklega fyrir hetjulega framgöngu sína í ræðu sinni á lokahátíð leikanna. #Ukraine has finished Winter Paralympics in @Beijing2022 with historical records! @OlympicUAOur athletes placed second as a team, and the host country, China, placed first. Ukraine has obtained 29 medals, and the Ukrainian flag was up on the pedestal 29 times! pic.twitter.com/HQROiAcE3u— Verkhovna Rada of Ukraine (@ua_parliament) March 13, 2022 Ein af úkraínsku keppendunum fékk þó ekki tækifæri til að vinna verðlaun því hún treysti sér ekki til að keppa eftir að fréttir bárust af því að Rússar höfðu tekið fóður hennar höndum. Annar keppandi Úkraínu frétti það að hús hans í Kharkiv hafði verið sprengt í tætlur af rússneska hernum. Skíðaíþróttir Úkraína Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Sjá meira
Það er mjög erfitt að vera Úkraínumaður í dag á meðan Rússar ráðast inn í landið með skelfilegum afleiðingum. The Paralympics have officially come to a close.Ukrainian athletes landed a total of 29 medals coming in second place in the overall count.https://t.co/vWbQyUduf8— NPR (@NPR) March 13, 2022 Á þessum hryllilegu tímum fyrir úkraínsku þjóðina þá hefur íþróttafólk landsins sýnt hetjulega framkomu þar á meðal á Ólympíumóti fatlaðra. Úkraína vann alls 29 verðlaun á Vetrarólympíumóti fatlaðra þar af ellefu gullverðlaun, tíu silfurverðlaun og átta bronsverðlaun. UKRAINE S RECORD WINTER PARALYMPIC SHOWING The Winter Paralympics sporting events in Beijing have concluded!For the first time in their history, Ukraine finishes in the overall medals table : 18 20 23 : 11 10 8 : 8 6 11 pic.twitter.com/y05096kKS4— Zorya Londonsk (@ZoryaLondonsk) March 13, 2022 Kínverjar voru reyndar í algjörum sérflokki á heimavelli með 61 verðlaunapening og átján gullverðlaun en Úkraína gerði betur en Kanada og Frakkland sem komu næst á eftir. Fyrir fjórum árum þá vann Úkraína 22 verðlaun þar af sjö gullverðlaun. Þá var þjóðin í sjötta sæti á verðlaunalistanum. Andrew Parsons, forseti Ólympíunefndar fatlaðra, IPC, þakkaði úkraínska íþróttafólkinu sérstaklega fyrir hetjulega framgöngu sína í ræðu sinni á lokahátíð leikanna. #Ukraine has finished Winter Paralympics in @Beijing2022 with historical records! @OlympicUAOur athletes placed second as a team, and the host country, China, placed first. Ukraine has obtained 29 medals, and the Ukrainian flag was up on the pedestal 29 times! pic.twitter.com/HQROiAcE3u— Verkhovna Rada of Ukraine (@ua_parliament) March 13, 2022 Ein af úkraínsku keppendunum fékk þó ekki tækifæri til að vinna verðlaun því hún treysti sér ekki til að keppa eftir að fréttir bárust af því að Rússar höfðu tekið fóður hennar höndum. Annar keppandi Úkraínu frétti það að hús hans í Kharkiv hafði verið sprengt í tætlur af rússneska hernum.
Skíðaíþróttir Úkraína Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Sjá meira