Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 07:46 Anirban Lahiri horfir á eftir einu högga sinna á þriðja hringum í gær. AP/Lynne Sladky Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Enginn kylfingur hefur náð að klára þriðja hringinn en margir spiluðu bæði hluta af öðrum og þriðja hringnum í gær. Kylfingarnir munu því spila allt að 27 holum í dag þótt sumir hafi komist lengra á þriðja hringnum sínum í gær. Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri er með forystuna á Players meistaramótinu fyrir þennan sérstaka lokadag. Gaining 5.95 strokes in 47 holes, @AnirbanGolf's added weight to his irons is paying dividends.— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Hinn 34 ára gamli Lahiri er Íslandsvinur síðan að hann heimsótti Ísland haustið 2014. Hann vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni nokkrum mánuðum eftir þá ferð. Lahiri hefur leikið á níu höggum undir pari á þessu Players móti en hann á nóg verk fyrir höndum því honum tókst aðeins að klára ellefu fyrstu holurnar á þriðja hring fyrir myrkur í gær. Sleeping on a 1 shot lead. @AnirbanGolf with a beauty to end the day. pic.twitter.com/zRaU8PwgQA— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2022 Það var synd fyrir Lahiri að spila ekki meira af hringnum því hann var sjóðandi heitur og náði sex fuglum á þesum ellefu holum. Lahiri mun þbyrja daginn snemma eins og allir sem eiga eftir að klára þriðja hringinn. Tom Hoge og Harold Varner III náðu báðir fugli á síðustu holu sinni sem var sú níunda. Þeir eru á átta höggum undir pari. Þrír eru á sjö undir pari eða þeir Sebastián Munoz, Paul Casey og StatesSam Burns. Munoz hefur klárað fjórtáundu holuna en hinir enduðu daginn á níundu holu. Lokdagurinn verður í beinni á Stöð 2 Golf í kvöld. Leaderboard when play was suspended due to darkness:1. @AnirbanGolf -9T2. @HogeGolf -8T2. @HV3_Golf T4. @JSMunozGolf -7T4. @Paul_Casey T4. @SamBurns66 T7. @F_Molinari -6T7. @DanielBerger59 T7. Cameron SmithT7. @DougGhim T11. Seven players tied -5— PGA TOUR (@PGATOUR) March 14, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira