Durant skoraði 53 stig og reyndi svo að koma vitinu fyrir borgarstjóra New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 07:31 Kevin Durant fagnar einni af mörgum körfum sínum fyrir Brooklyn Nets í leiknum í nótt. AP/Seth Wenig Kevin Durant átti stórkostlegan leik þegar Brooklyn Nets marði sigur á New York Knicks í uppgjöri New York liðanna í NBA-deildinni. Borgarstjóri New York fékk síðan orð í eyra frá stjörnunni eftir leikinn. Durant skoraði 53 stig og gaf 9 stoðsendingar í 110-107 sigri Brooklyn Nets á New York Knicks en hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom Brooklyn endanlega yfir 56 sekúndum fyrir leikslok og kláraði síðan leikinn á vítalínunni. 53 PTS | 6 REB | 9 AST | 2 STL @KDTrey5 was OTHER-WORLDLY in Brooklyn, dropping a season-high 53 points including 13 points in the 4th-quarter to secure the win! #NetsWorld pic.twitter.com/1AQBmzkWLS— NBA (@NBA) March 13, 2022 Þetta var í sextugasta skipti sem Durant skorað fjörutíu stig og í annað skiptið á tímabilinu þar sem hann fer yfir fimmtíu stigin. Kyrie Irving fagnaði liðsfélaga sínum, fyrst í stúkunni og svo niðri á gólfinu eftir leikinn. Hann mátti hins vegar ekki spila heimaleiki liðsins vegna bólusetningareglna í New York. Andre Drummond kom næstur Durant með 18 stig og 10 fráköst en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Auk þess að leika án Irving og nýja mannsins Ben Simmons þá missti Seth Curry einnig af leiknum. Það þurfti því súperframmistöðu frá Durant og hann brást ekki. Eftir leikinn var þó fáránleikinn við fjarveru Kyrie aðalmálið. Luka had all of his magic on display in Boston, taking over in the closing moments to score the game-tying three-pointer, and assist on the game winning bucket by Spencer Dinwiddie! #MFFL@luka7doncic: 26 PTS, 8 REB, 8 AST, 3 STL, 4 3PM pic.twitter.com/xllPIXSED7— NBA (@NBA) March 14, 2022 „Þetta er fáránlegt. Ég skil þetta hreinlega ekki. Það er eitthvað af fólki í höllinni sem er ekki bólusett, ekki satt,“ spurði Kevin Durant á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þetta er farið að líta út eins og einhver sér að reyna að sýna valdið sitt. Það er bara ekkert vit í þessu,“ sagði Durant og beindi að lokum orðum sínum til Eric Adams, borgarstjóra New York. „Eric, þú verður að fara að finna út úr þessu. Þetta er farið að líta mjög illa út. Ekki síst í sjónvarpsleik þar sem hann getur komið inn í höllina og verið meðal áhorfanda en má ekki spila. Gerðu það fyrir okkur Eric,“ sagði Durant. King James stands alone. pic.twitter.com/4Zn4it238G— NBA (@NBA) March 14, 2022 LeBron James komst nótt fyrstur allra í þrjátíu þúsund stiga, tíu þúsund frákasta og tíu þúsund stoðsendinga hópinn en það breytti ekki því að Los Angeles Lakers fékk samt enn einn skellinn. Topplið Phoenix Suns vann leikinn 140-111. James var með 31 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en tíu þúsundasta stoðsendingin hans á NBA-ferlinum fór á Carmelo Anthony. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 Devin Booker skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Deandre Ayton var með 23 stig og 16 fráköst á aðeins 27 mínútum. Suns liðið skoraði 79 stig í fyrri hálfleik og var þá komið 23 stigum yfir. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 35 PTS, 16 REB, 7 AST, 2 BLK Down by 12 points at the half, @JoelEmbiid led the @sixers to a comeback pouring in 23 points in the second-half and overtime! pic.twitter.com/HRQYxhskAF— NBA (@NBA) March 14, 2022 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 140-111 Brooklyn Nets - New York Knicks 110-107 Detroit Pistons - Los Angeles Clippers 102-106 Boston Celtics - Dallas Mavericks 92-95 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 114-116 (framlengt) Atlanta Hawks - Indiana Pacers 131-128 New Orleans Pelicans - Houston Rockets 130-105 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 118-125 The NBA standings after Sunday's action!The 76ers and Hawks move up a spot in the latest standings.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/zkyVikltbL— NBA (@NBA) March 14, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Durant skoraði 53 stig og gaf 9 stoðsendingar í 110-107 sigri Brooklyn Nets á New York Knicks en hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom Brooklyn endanlega yfir 56 sekúndum fyrir leikslok og kláraði síðan leikinn á vítalínunni. 53 PTS | 6 REB | 9 AST | 2 STL @KDTrey5 was OTHER-WORLDLY in Brooklyn, dropping a season-high 53 points including 13 points in the 4th-quarter to secure the win! #NetsWorld pic.twitter.com/1AQBmzkWLS— NBA (@NBA) March 13, 2022 Þetta var í sextugasta skipti sem Durant skorað fjörutíu stig og í annað skiptið á tímabilinu þar sem hann fer yfir fimmtíu stigin. Kyrie Irving fagnaði liðsfélaga sínum, fyrst í stúkunni og svo niðri á gólfinu eftir leikinn. Hann mátti hins vegar ekki spila heimaleiki liðsins vegna bólusetningareglna í New York. Andre Drummond kom næstur Durant með 18 stig og 10 fráköst en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Auk þess að leika án Irving og nýja mannsins Ben Simmons þá missti Seth Curry einnig af leiknum. Það þurfti því súperframmistöðu frá Durant og hann brást ekki. Eftir leikinn var þó fáránleikinn við fjarveru Kyrie aðalmálið. Luka had all of his magic on display in Boston, taking over in the closing moments to score the game-tying three-pointer, and assist on the game winning bucket by Spencer Dinwiddie! #MFFL@luka7doncic: 26 PTS, 8 REB, 8 AST, 3 STL, 4 3PM pic.twitter.com/xllPIXSED7— NBA (@NBA) March 14, 2022 „Þetta er fáránlegt. Ég skil þetta hreinlega ekki. Það er eitthvað af fólki í höllinni sem er ekki bólusett, ekki satt,“ spurði Kevin Durant á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þetta er farið að líta út eins og einhver sér að reyna að sýna valdið sitt. Það er bara ekkert vit í þessu,“ sagði Durant og beindi að lokum orðum sínum til Eric Adams, borgarstjóra New York. „Eric, þú verður að fara að finna út úr þessu. Þetta er farið að líta mjög illa út. Ekki síst í sjónvarpsleik þar sem hann getur komið inn í höllina og verið meðal áhorfanda en má ekki spila. Gerðu það fyrir okkur Eric,“ sagði Durant. King James stands alone. pic.twitter.com/4Zn4it238G— NBA (@NBA) March 14, 2022 LeBron James komst nótt fyrstur allra í þrjátíu þúsund stiga, tíu þúsund frákasta og tíu þúsund stoðsendinga hópinn en það breytti ekki því að Los Angeles Lakers fékk samt enn einn skellinn. Topplið Phoenix Suns vann leikinn 140-111. James var með 31 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en tíu þúsundasta stoðsendingin hans á NBA-ferlinum fór á Carmelo Anthony. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 Devin Booker skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Deandre Ayton var með 23 stig og 16 fráköst á aðeins 27 mínútum. Suns liðið skoraði 79 stig í fyrri hálfleik og var þá komið 23 stigum yfir. 47 PTS | 5 AST | 2 STL | 7 3PM @TheTraeYoung was scoring from all over the floor, knocking down threes from the logo, and finishing strong in the paint on his way to 47 points and the @ATLHawks win! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/AqJ3cDyqen— NBA (@NBA) March 14, 2022 35 PTS, 16 REB, 7 AST, 2 BLK Down by 12 points at the half, @JoelEmbiid led the @sixers to a comeback pouring in 23 points in the second-half and overtime! pic.twitter.com/HRQYxhskAF— NBA (@NBA) March 14, 2022 Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 140-111 Brooklyn Nets - New York Knicks 110-107 Detroit Pistons - Los Angeles Clippers 102-106 Boston Celtics - Dallas Mavericks 92-95 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 114-116 (framlengt) Atlanta Hawks - Indiana Pacers 131-128 New Orleans Pelicans - Houston Rockets 130-105 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 118-125 The NBA standings after Sunday's action!The 76ers and Hawks move up a spot in the latest standings.https://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/zkyVikltbL— NBA (@NBA) March 14, 2022 Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 140-111 Brooklyn Nets - New York Knicks 110-107 Detroit Pistons - Los Angeles Clippers 102-106 Boston Celtics - Dallas Mavericks 92-95 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 114-116 (framlengt) Atlanta Hawks - Indiana Pacers 131-128 New Orleans Pelicans - Houston Rockets 130-105 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 118-125
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum