Níutíu prósent Íslendinga hlynnt móttöku flóttafólks frá Úkraínu Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2022 07:18 Í könnuninni segjast um sjötíu prósent aðspurðra vera á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. EPA Rúm níutíu prósent landsmanna eru hlynnt því að Ísland taki á móti flóttafólki frá Úkraínu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Svipað svarhlutfall fæst þegar spurt er um afstöðu til fjárhagsstuðnings þjóða heims við Úkraínu vegna innrásar Rússa. Þá eru sjötíu prósent aðspurðra á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. En þegar fólk er spurt hvort NATO ætti að senda her inn í Úkraínu kemur annað hljóð í strokkinn, innan við helmingur svarenda er á því að það ætti að gera og tæp fjörutíu prósent eru því andvíg. Í blaðinu segir einnig frá því að 49 prósent þeirra sem segjast kjósa Vinstri græna séu hlynnt aðild Íslands í NATO, 28 prósent segjast mótfallin og 23 prósent svöruðu „hvorki né“. Það hefur alla tíð verið á stefnuskrá flokksins að Ísland segi sig úr bandalaginu. Um könnunina segir að hún hafi verið gerð dagana 4. til 10. mars, netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2.300 manns og svarhlutfallið 52 prósent. Skoðanakannanir Innrás Rússa í Úkraínu NATO Vinstri græn Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Svipað svarhlutfall fæst þegar spurt er um afstöðu til fjárhagsstuðnings þjóða heims við Úkraínu vegna innrásar Rússa. Þá eru sjötíu prósent aðspurðra á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. En þegar fólk er spurt hvort NATO ætti að senda her inn í Úkraínu kemur annað hljóð í strokkinn, innan við helmingur svarenda er á því að það ætti að gera og tæp fjörutíu prósent eru því andvíg. Í blaðinu segir einnig frá því að 49 prósent þeirra sem segjast kjósa Vinstri græna séu hlynnt aðild Íslands í NATO, 28 prósent segjast mótfallin og 23 prósent svöruðu „hvorki né“. Það hefur alla tíð verið á stefnuskrá flokksins að Ísland segi sig úr bandalaginu. Um könnunina segir að hún hafi verið gerð dagana 4. til 10. mars, netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2.300 manns og svarhlutfallið 52 prósent.
Skoðanakannanir Innrás Rússa í Úkraínu NATO Vinstri græn Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20