Jackie Moon hitaði upp með Steph Curry og Klay með góðum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Will Ferrell, í gervi Jackie Moon, tekur vítaskot við hlið Stephen Curry fyrir leik Golden State Warriors á móti Los Angeles Clippers. AP/Jed Jacobsohn Golden State Warriors menn þurftu að gera eitthvað eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum í NBA-deildinni og lausnin kom úr óvæntri átt. Það dugði að fá sjálfan Jackie Moon á staðinn. Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 NBA Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Það hafði lítið gengið hjá Golden State Warriors liðinu síðustu daga en þeir höfðu tapað fimm leikjum í röð þegar kom að leik á móti Los Angeles Clippers í vikunni. Fimm tapleikir í röð eru sérstaklega mikið fyrir lið sem hafði fyrir þessa taphrinu aðeins tapað 17 af 60 leikjum sínum fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Golden State Warriors (@warriors) Eitthvað varð að gera til að létta andann og rífa upp stemmninguna og lausnin var að hóa í leikmanninn, þjálfarann og eigandann Jackie Moon. Það gleymir enginn Jackie Moon eftir að hafa séð hann fara á kostum í körfuboltamyndinni Semi-Pro árið 2008. Will Ferrell brá sér aftur í hlutverk Jackie Moon og mætti í fullum Flint Tropics skrúða þegar hann hitaði upp með Golden State Warriors liðinu fyrir leikinn á móti Clippers. Þetta hafði augljóslega mjög góð áhrif á liðið sem vann langþráðan sigur. Golden State Warriors birti myndbönd af Jackie Moon hita upp með þeim Stephen Curry og Kay Thompson. Það var vitað að Kay Thompson er mikill aðdáandi því hann mætti í gervi Jackie Moon á Hrekkjavökunni fyrir nokkrum árum. Jackie Moon sýndi flott tilþrif eins og honum er einum lagið. Hann tók sýn sérstöku vítaskot og setti niður skot af löngu færi. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessari skemmtilegu heimsókn. PlayerCoachOwnerThe Flint Tropics own, Jackie Moon pic.twitter.com/u2G2AZQmQJ— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Just going to throw a Jackie Moon half-court shot onto your feeds for some extra halftime entertainment pic.twitter.com/BoeQHBtfjk— Chase Center (@ChaseCenter) March 9, 2022 Flint Tropics can t guard the Dubs @Oracle || Game Ready pic.twitter.com/pLFXm3RcQ7— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022 Jackie Moon, meet Jackie Moon pic.twitter.com/WtRSFzmc0B— Golden State Warriors (@warriors) March 9, 2022
NBA Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira