Tuchel gagnrýnir stuðningsmenn Chelsea: Á þessu augnabliki á að sýna virðingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 07:01 Thomas Tuchel var ekki ánægður með nokkra stuðningsmenn Chelsea í gær. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Knattspyrnustjóri Chelsea, Thomas Tuchel, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins eftir 4-0 sigur liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fyrir leikinn klöppuðu stuðningsmenn á vellinum í eina mínútu til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning eftir að Rússar réðust inn í landið fyrir rúmri viku. Það gerðu allavega flestir, en einhverjir stuðningsmenn Chelsea ákváðu að syngja nafn Romans Abramovich á meðan. Eins og flestir sem fylgjast með ensku úrvalsdeildinni vita er Rússinn Roman Abramovich eigandi Chelsea. Abramovich hefur tilkynnt það að hann ætli sér að selja félagið. Einhverjir stuðningsmenn Chelsea létu sér ekki nægja að syngja nafn eigandans á meðan þessari mínútu fyrir leikinn stóð, heldur sungu það nánast allan leikinn við litla hrifningu stuðningsmanna Burnley. „Þetta er ekki rétta augnablikið til að gera svona,“ sagði Tuchel eftir sigur sinna manna. „Ef við ætlum að sýna samstöðu þá þurfum við að sýna alvöru samstöðu og gera þetta öll saman.“ „Við tökum hné saman og ef einhver mikilvæg manneskja í kringum liðin í deildinni deyr þá höfum við mínútu þögn,“ bætti Þjóðverjinn við. „Þetta er ekki tímapunkturinn til að senda einhver önnur skilaboð. Á þessu augnabliki á að sýna virðingu. Við viljum gera það og sem félag þurfum við að fá stuningsmennina til að taka þátt í þessu mínútu klappi.“ „Við erum að gera þetta fyrir Úkraínu. Fólkið þar hefur okkar stuðning og við þurfum að standa saman,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Fyrir leikinn klöppuðu stuðningsmenn á vellinum í eina mínútu til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning eftir að Rússar réðust inn í landið fyrir rúmri viku. Það gerðu allavega flestir, en einhverjir stuðningsmenn Chelsea ákváðu að syngja nafn Romans Abramovich á meðan. Eins og flestir sem fylgjast með ensku úrvalsdeildinni vita er Rússinn Roman Abramovich eigandi Chelsea. Abramovich hefur tilkynnt það að hann ætli sér að selja félagið. Einhverjir stuðningsmenn Chelsea létu sér ekki nægja að syngja nafn eigandans á meðan þessari mínútu fyrir leikinn stóð, heldur sungu það nánast allan leikinn við litla hrifningu stuðningsmanna Burnley. „Þetta er ekki rétta augnablikið til að gera svona,“ sagði Tuchel eftir sigur sinna manna. „Ef við ætlum að sýna samstöðu þá þurfum við að sýna alvöru samstöðu og gera þetta öll saman.“ „Við tökum hné saman og ef einhver mikilvæg manneskja í kringum liðin í deildinni deyr þá höfum við mínútu þögn,“ bætti Þjóðverjinn við. „Þetta er ekki tímapunkturinn til að senda einhver önnur skilaboð. Á þessu augnabliki á að sýna virðingu. Við viljum gera það og sem félag þurfum við að fá stuningsmennina til að taka þátt í þessu mínútu klappi.“ „Við erum að gera þetta fyrir Úkraínu. Fólkið þar hefur okkar stuðning og við þurfum að standa saman,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira