Sautján konur og einn karl á lista VG í Fjarðabyggð Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 15:54 Frá vinstri: Fanney Kristjánsdóttir, Helga Björt Jóhannsdóttir, Anna Margrét Arnarsdóttir oddviti, Anna Berg Samúelsdóttir, Anna Sigrún Jóhönnudóttir, Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, Guðlaug Björgvinsdóttir, Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Guðrún Tinna Steinþórsdóttir og Þórunn Björg Halldórsdóttir. Aðsend Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, sem samþykktur var í dag. Athygli vekur að einungis einn karl er á listanum með sautján konum. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira
Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari
Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Sjá meira