Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 15:01 Blikastúlkur standa saman innan sem utan vallar. Nú ætlar þær að standa með konum og stúlkum í Úkraínu með neyðarsöfnun. Instagram/@breidablik_fotbolti Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. Breiðablikskonur spiluðu við úkraínska liðið Zhytlobud-1 í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og spiluðu út í Úkraínu 9. nóvember síðastliðinn. Liðið kemur frá borginni Kharkiv sem er nú ráðist á af rússneska hernum. Breiðablik er nú að skipuleggja neyðarsöfnun fyrir Úkraínu. Breiðablik fordæmir stríð og árásir á saklausa borgara og tekur höndum saman með UN Women á Íslandi til að styrkja úkraínskar konur og stúlkur um leið og leikmenn Breiðabliks senda kveðjur til Kharkiv og Úkráinu með von um frið. Söfnunina má nálgast inn á gjafaverslun.unwomen.is/breidablik. Það er einnig hægt að styrkja með því að senda SMS-ið KONUR í númerið 1900 en þá leggur þú 1900 krónur í söfnunina. Einnig með því að senda AUR/KASS í númerið 839-0700 eða unwomenisland. Þá er hægt að gefa frjáls framlög með því að leggja inn á bankareikninginn 0537-26-55505 en kennitalan er 551090-2489. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Innrás Rússa í Úkraínu Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Breiðablikskonur spiluðu við úkraínska liðið Zhytlobud-1 í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og spiluðu út í Úkraínu 9. nóvember síðastliðinn. Liðið kemur frá borginni Kharkiv sem er nú ráðist á af rússneska hernum. Breiðablik er nú að skipuleggja neyðarsöfnun fyrir Úkraínu. Breiðablik fordæmir stríð og árásir á saklausa borgara og tekur höndum saman með UN Women á Íslandi til að styrkja úkraínskar konur og stúlkur um leið og leikmenn Breiðabliks senda kveðjur til Kharkiv og Úkráinu með von um frið. Söfnunina má nálgast inn á gjafaverslun.unwomen.is/breidablik. Það er einnig hægt að styrkja með því að senda SMS-ið KONUR í númerið 1900 en þá leggur þú 1900 krónur í söfnunina. Einnig með því að senda AUR/KASS í númerið 839-0700 eða unwomenisland. Þá er hægt að gefa frjáls framlög með því að leggja inn á bankareikninginn 0537-26-55505 en kennitalan er 551090-2489. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Innrás Rússa í Úkraínu Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira