Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 15:32 Takumi Minamino fagnar hér með bikarinn á Wembley eftir sigur Liverpool í enska deildabikarnum um síðustu helgi. Getty/Chris Brunskill Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Minamino skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri en hann hefur heldur betur raðað inn mörkum í bikarkeppnunum í vetur. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Minamino var markahæsti leikmaður Liverpool í enska deildabikarnum en hann skoraði þar fjögur mörk í fimm leikjum en hann skoraði einnig úr sinni vítaspyrnu í úrslitaleiknum á móti Chelsea. Það eru fáir búnir að gleyma endurkomunni á móti Leicester City þar sem Liverpool var 3-1 undir þegar Minamino tók til sinna ráða. Lagði fyrst upp mark fyrir Diogo Jota og skoraði síðan jöfnunarmarkið sjálfur. Liverpool vann leikinn í vítakeppni þar sem Minamino klikkaði reyndar á sinni vítaspyrnu. Minamino hafði einnig skorað í bikarsigri á Cardiff City í 32 liða úrslitum enska bikarsins og er þar með kominn með þrjú mörk í þremur leikjum í ensku bikarkeppninni á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Minamino er langmarkahæsti leikmaður Liverpool í bikarkeppnunum en hann er nú kominn með sjö mörk í átta bikarleikjum. Minamino hefur skorað þremur bikarmörkum meira en næsti maður sem er Diogo Jota. Minamino hefur reyndar skorað tvö mörk í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins fengið að spila samanlagt 86 mínútur. Klopp hefur hent honum tíu sinnum inn á undir lok leikja og hann skoraði bæði gegn Arsenal og gegn Brentford. Minamino hefur aftur á móti ekki skorað á sínum 215 mínútum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Samanlagt gera þetta níu mörk á 890 mínútum eða mark á 99 mínútna fresti sem er alls ekki slæm tölfræði hjá þessum 27 ára Japana. 8 - Since the start of 2020, Takumi Minamino has scored eight goals in domestic cup competitions (League Cup/FA Cup), twice as many as any other Liverpool player in this period. Specialist.— OptaJoe (@OptaJoe) March 2, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Minamino skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri en hann hefur heldur betur raðað inn mörkum í bikarkeppnunum í vetur. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Minamino var markahæsti leikmaður Liverpool í enska deildabikarnum en hann skoraði þar fjögur mörk í fimm leikjum en hann skoraði einnig úr sinni vítaspyrnu í úrslitaleiknum á móti Chelsea. Það eru fáir búnir að gleyma endurkomunni á móti Leicester City þar sem Liverpool var 3-1 undir þegar Minamino tók til sinna ráða. Lagði fyrst upp mark fyrir Diogo Jota og skoraði síðan jöfnunarmarkið sjálfur. Liverpool vann leikinn í vítakeppni þar sem Minamino klikkaði reyndar á sinni vítaspyrnu. Minamino hafði einnig skorað í bikarsigri á Cardiff City í 32 liða úrslitum enska bikarsins og er þar með kominn með þrjú mörk í þremur leikjum í ensku bikarkeppninni á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Minamino er langmarkahæsti leikmaður Liverpool í bikarkeppnunum en hann er nú kominn með sjö mörk í átta bikarleikjum. Minamino hefur skorað þremur bikarmörkum meira en næsti maður sem er Diogo Jota. Minamino hefur reyndar skorað tvö mörk í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins fengið að spila samanlagt 86 mínútur. Klopp hefur hent honum tíu sinnum inn á undir lok leikja og hann skoraði bæði gegn Arsenal og gegn Brentford. Minamino hefur aftur á móti ekki skorað á sínum 215 mínútum í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Samanlagt gera þetta níu mörk á 890 mínútum eða mark á 99 mínútna fresti sem er alls ekki slæm tölfræði hjá þessum 27 ára Japana. 8 - Since the start of 2020, Takumi Minamino has scored eight goals in domestic cup competitions (League Cup/FA Cup), twice as many as any other Liverpool player in this period. Specialist.— OptaJoe (@OptaJoe) March 2, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira