Tuchel lýsir kvölum Chalobahs: „Emjaði af sársauka“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 11:31 Trevoh Chalobah kennir sér meins eftir tæklingu Nabys Keïta. getty/Robin Jones Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Trevoh Chalobah hafi verið mjög kvalinn eftir brot Nabys Keïta á honum í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool. Um miðjan seinni hálfleik fór Keïta með takkana í nárann á Chalobah. Malímaðurinn slapp við spjald þrátt fyrir að atvikið hafi verið skoðað á myndbandi. Þrátt fyrir að hafa fengið skurð á nárann kláraði Chalobah leikinn og skoraði úr sinni spyrnu í vítakeppninni. Liverpool vann hana, 11-10. Tuchel lýsti ástandinu í búningsklefa Chelsea eftir úrslitaleikinn á blaðamannafundi í gær. „Ég trúði ekki þvi sem ég sá eftir leikinn. Þeir framkvæmdu bókstaflega aðgerð í klefanum og ég er ekki að grínast. Þeir saumuðu hann saman. Ég trúði þessu ekki. Þegar ég fór voru þeir að sauma hann. Ég heyrði hann emja af sársauka. Þetta leit hræðilega út,“ sagði Tuchel. „Þetta er mjög stórt. Það væri rangt að segja að hann hafi sýnt hreðjar en hann var mjög hugrakkur. Hann á allt hrós skilið.“ Eftir úrslitaleikinn setti Chalobah inn færslu á Twitter þar sem hann gagnrýndi dómarann Stuart Atwell. Had to get stitches because of this. Referee is right there I don t get it?? https://t.co/8kXIgpS4wO— Trevoh Chalobah (@TrevohChalobah) February 27, 2022 Chelsea mætir Luton Town í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Um miðjan seinni hálfleik fór Keïta með takkana í nárann á Chalobah. Malímaðurinn slapp við spjald þrátt fyrir að atvikið hafi verið skoðað á myndbandi. Þrátt fyrir að hafa fengið skurð á nárann kláraði Chalobah leikinn og skoraði úr sinni spyrnu í vítakeppninni. Liverpool vann hana, 11-10. Tuchel lýsti ástandinu í búningsklefa Chelsea eftir úrslitaleikinn á blaðamannafundi í gær. „Ég trúði ekki þvi sem ég sá eftir leikinn. Þeir framkvæmdu bókstaflega aðgerð í klefanum og ég er ekki að grínast. Þeir saumuðu hann saman. Ég trúði þessu ekki. Þegar ég fór voru þeir að sauma hann. Ég heyrði hann emja af sársauka. Þetta leit hræðilega út,“ sagði Tuchel. „Þetta er mjög stórt. Það væri rangt að segja að hann hafi sýnt hreðjar en hann var mjög hugrakkur. Hann á allt hrós skilið.“ Eftir úrslitaleikinn setti Chalobah inn færslu á Twitter þar sem hann gagnrýndi dómarann Stuart Atwell. Had to get stitches because of this. Referee is right there I don t get it?? https://t.co/8kXIgpS4wO— Trevoh Chalobah (@TrevohChalobah) February 27, 2022 Chelsea mætir Luton Town í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira