Búa til bensínsprengjur og smyrja brauð Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:20 Olga er ein þeirra sem taka til hendinni í eldhúsinu. Óskar Hallgrímsson Íslendingur í Kænugarði segir það hafa verið magnað að fylgjast með samstöðu Úkraínumanna á síðustu dögum. Hann heimsótti sjálfboðaliða í borginni í gær sem elda mat ofan úkraínska hermenn í fremstu víglínu. Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13