Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 14:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar hér með bikarinn á Wembley-leikvanginum í gær. Getty/Matthew Ashton Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Liverpool tryggði sér sigur í enska deildabikarnum í gær með sigri á Chelsea í vítakeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem Liverpool liðið vinnur þennan bikar undir stjórn Klopp. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Með því að ná þessum titli í hús þá komst Klopp í mjög fámennan hóp. Í raun var aðeins einn meðlimur í honum en það er Sir Alex Ferguson. Þeir tveir eru einu knattspyrnustjórarnir í Englandi sem hafa unnið Meistaradeildina, ensku úrvalsdeildina, enska deildabikarinn og heimsmeistarakeppni félagsliða. Klopp vantar aðeins enska bikarinn en hann hefur Ferguson unnið líka og það ofar en einu sinni. Jurgen Klopp has now won each of his last four major cup finals for Liverpool: 2018/19 Champions League 2019/20 UEFA Super Cup 2019/20 Club World Cup 2021/22 League CupHe has the winning formula. pic.twitter.com/NGRX2M0hdu— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2022 Liverpool hefur enn fremur unnið fimm titla síðan að Manchester United vann síðasta titil sinn vorið 2017. Undir stjórn Klopp vann liðið Meistaradeildina vorið 2019, ensku deildina sumarið 2020, heimsmeistarakeppni félagsliða í desember 2020 og loks enska deildabikarinn í gær. Liverpool vann líka Ofurbikar Evrópu haustið 2020. Liverpool wins the Carabao Cup Final 11-10 on penalties.This is their 9th EFL League Cup title and first since 2012, breaking a tie with Manchester City for most all-time. pic.twitter.com/nMAQgpu2IH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira