Fjögur ráðin til Brandenburg Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2022 10:10 Hildur Hafsteinsdóttir, Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir og Sóley Lee Tómasdóttir. aðsend Þorleifur Gunnar Gíslason, Dana Rún Hákonardóttir, Sóley Lee Tómasdóttir og Hildur Hafsteinsdóttir hafa öll verið ráðin til starfa hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Brandenburg. Í tilkynningu segir að Þorleifur Gunnar taki við stöðu hönnunarstjóra (e. Design director), Dana Rún stöðu viðskiptastjóra, Sóley stöðu grafísks hönnuðar og Hildur stöðu textasmiðs og prófarkalesara. „Þorleifur Gunnar hefur víðtæka reynslu sem hönnuður og listrænn stjórnandi. Hann lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfaði síðar hjá hönnunarstofunum Aton.JL og Genki Studios. Þá situr Þorleifur í stjórn Félags íslenskra teiknara og í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands. Þorleifur hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, bæði hér á landi og erlendis. Dana Rún lauk BA-námi í Music and Media Management frá London Metropolitan University og MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt markaðsmálum hjá fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Dana starfaði sem markaðssérfræðingur hjá Símanum, við viðskiptaþróun og verkefnastjórn hjá Plain Vanilla og við umsjón á Iceland Airwaves. Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskólanum 2020. Áður en Sóley gekk til liðs við Brandenburg starfaði hún hjá Ketchup Creative við hönnun og hugmyndavinnu. Sóley hefur einnig tekið þátt í ýmsum sýningum á grafískum verkum sínum á Íslandi og erlendis. Hildur Hafsteinsdóttir er með BA-próf í almennum málvísindum og MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem rannsakandi og verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og síðar sem verkefnastjóri máltækniverkefna hjá Stofnun Árna Magnússonar. Þá hefur Hildur starfað við prófarkalestur hjá Landsrétti,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira
Í tilkynningu segir að Þorleifur Gunnar taki við stöðu hönnunarstjóra (e. Design director), Dana Rún stöðu viðskiptastjóra, Sóley stöðu grafísks hönnuðar og Hildur stöðu textasmiðs og prófarkalesara. „Þorleifur Gunnar hefur víðtæka reynslu sem hönnuður og listrænn stjórnandi. Hann lauk námi í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og starfaði síðar hjá hönnunarstofunum Aton.JL og Genki Studios. Þá situr Þorleifur í stjórn Félags íslenskra teiknara og í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands. Þorleifur hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín, bæði hér á landi og erlendis. Dana Rún lauk BA-námi í Music and Media Management frá London Metropolitan University og MS-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt markaðsmálum hjá fjölda íslenskra og alþjóðlegra fyrirtækja. Dana starfaði sem markaðssérfræðingur hjá Símanum, við viðskiptaþróun og verkefnastjórn hjá Plain Vanilla og við umsjón á Iceland Airwaves. Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður og útskrifaðist frá Listaháskólanum 2020. Áður en Sóley gekk til liðs við Brandenburg starfaði hún hjá Ketchup Creative við hönnun og hugmyndavinnu. Sóley hefur einnig tekið þátt í ýmsum sýningum á grafískum verkum sínum á Íslandi og erlendis. Hildur Hafsteinsdóttir er með BA-próf í almennum málvísindum og MA-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem rannsakandi og verkefnastjóri hjá Háskóla Íslands og síðar sem verkefnastjóri máltækniverkefna hjá Stofnun Árna Magnússonar. Þá hefur Hildur starfað við prófarkalestur hjá Landsrétti,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira