Fjölskyldur landsins í „hlekkjum afborgana“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis stéttarfélags, segir að eitt af stóru baráttumálunum fyrir komandi kjarasamninga verði krafan um mannúðlega húsnæðisstefnu. Sameyki Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis stéttarfélags, segir að það sé meðvituð ákvörðun stjórnvalda að stýra ekki húsnæðismarkaðnum og láta frumskógarlögmálið ráða för. Eitt af stóru baráttumálunum fyrir komandi kjarasamninga er krafan um mannúðlega húsnæðisstefnu. Liður í slíkri stefnu er hugmyndin um að lífeyrissjóðirnir ráðist í byggingaframkvæmdir með það fyrir augum að leigja út. Þórarinn ræddi við fréttastofu í Hádegisfréttum Bylgjunnar. Ný skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðu og þróun húsnæðismála leiðir í ljós að hlutfall leigjanda á Íslandi er 17% sem þykir nokkuð lágt hlutfall, einkum í samanburði við meðaltal leigjenda í Evrópusambandsríkjum sem er 30%. Jökull Sólberg Auðunsson frumkvöðull kallaði eftir aðkomu lífeyrissjóðanna í pistli sem hann skrifaði í Stundina. Í staðinn fyrir að vera hluti af vandanum - með því að lána til húsnæðiskaupa og ýta undir hækkun íbúðaverðs, gætu þeir ráðist í byggingarframkvæmdir til útleigu. Þórarinn Eyfjörð formaður stéttarfélagsins Sameykis tekur undir með Jökli. Húsnæðiskerfið mannanna verk „Húsnæðiskerfið er bara mannanna verk og það er hægt að byggja ramma utan um kerfið sem er mannúðlegt, hjálpar fjölskyldum landsins og hjálpar þar af leiðandi hjálpar samfélaginu öllu til að vaxa og dafna á öllum sviðum. Þegar þú setur fjölskyldur landsins í spennitreyju og hlekki afborgana af lánum sem fólk ræður ekki við þá hefur það áhrif og afleiðingar á allt fjölskyldulífið og þá erum við að skila bæði börnunum okkar, vinnuaflinu og allri okkar tilveru til framtíðar í einhvers konar hlekkjum og það er ómöguleg stefna.“ Líkir leigumarkaðnum við þrælahald Þórarinn kallar ástandið eins og það er í dag „afborganavíti“. Stjórnvöld og allir sem eiga í hlut verði að finna lausnir. Liður í því er að gera leigumarkaðinn aðlaðandi fyrir lífeyrissjóðina. „Þeir geta komið inn á markaðinn til að byggja upp og síðan myndum við koma rekstrarfyrirkomulaginu í tryggan, öruggan rekstur því lífeyrissjóðirnir geta gert hóflega ávöxtunarkröfu, það er að segja ekki þetta markaðsálag og ekki þessa brjálæðislegu gróðahyggju heldur bara sem stabíla ávöxtunarleið til lengri tíma þar sem lífeyrissjóðirnir geta verið öruggir með ávöxtunina sína og leigjendur geta verið öruggir með sitt húsnæði, sitt leiguverð og þróun á leiguverði. Þannig geta þeir komist út úr þessu frumskógarlögmáli og þessu í rauninni þrælahaldi á fjölskyldum sem eru á leigumarkaðnum og ráða ekkert við leiguverðið,“ sagði Þórarinn. Fréttastofa hefur undanfarnar vikur greint frá því ófremdarástandi sem ríkir á húsnæðismarkaði en tilfinnanlegur skortur er á íbúðum og húsnæðisverð fer ört hækkandi. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Vinnumarkaður Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Innlit í stúdíóíbúð á milljón/m²: Klikkunin á íslenskum húsnæðismarkaði Ástandið á íslenskum húsnæðismarkaði hefur aldrei verið eins slæmt, segja fulltrúar markaðarins sem fréttastofa hefur rætt við. 21. febrúar 2022 08:30 Mikil eftirspurn eftir íbúðum í september og fleiri íbúðir seljast á yfirverði Umsvif á fasteignamarkaði jukust lítillega í september eftir minnkun síðustu mánuði. Enn hefur dregið úr fjölda íbúða sem auglýstar eru til sölu og þá er meðalsölutími íbúða með því lægsta sem mælst hefur. 11. nóvember 2021 09:04 Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði að meðaltali um 1,2% milli ágúst og september. Fjölbýli hækkaði um 1,2% og sérbýli um 1,3%. Vegin árshækkun mælist nú 16,4% og hækkar um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði. Íbúðasala var minni en á fyrri mánuðum árs. 22. október 2021 10:07 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Eitt af stóru baráttumálunum fyrir komandi kjarasamninga er krafan um mannúðlega húsnæðisstefnu. Liður í slíkri stefnu er hugmyndin um að lífeyrissjóðirnir ráðist í byggingaframkvæmdir með það fyrir augum að leigja út. Þórarinn ræddi við fréttastofu í Hádegisfréttum Bylgjunnar. Ný skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðu og þróun húsnæðismála leiðir í ljós að hlutfall leigjanda á Íslandi er 17% sem þykir nokkuð lágt hlutfall, einkum í samanburði við meðaltal leigjenda í Evrópusambandsríkjum sem er 30%. Jökull Sólberg Auðunsson frumkvöðull kallaði eftir aðkomu lífeyrissjóðanna í pistli sem hann skrifaði í Stundina. Í staðinn fyrir að vera hluti af vandanum - með því að lána til húsnæðiskaupa og ýta undir hækkun íbúðaverðs, gætu þeir ráðist í byggingarframkvæmdir til útleigu. Þórarinn Eyfjörð formaður stéttarfélagsins Sameykis tekur undir með Jökli. Húsnæðiskerfið mannanna verk „Húsnæðiskerfið er bara mannanna verk og það er hægt að byggja ramma utan um kerfið sem er mannúðlegt, hjálpar fjölskyldum landsins og hjálpar þar af leiðandi hjálpar samfélaginu öllu til að vaxa og dafna á öllum sviðum. Þegar þú setur fjölskyldur landsins í spennitreyju og hlekki afborgana af lánum sem fólk ræður ekki við þá hefur það áhrif og afleiðingar á allt fjölskyldulífið og þá erum við að skila bæði börnunum okkar, vinnuaflinu og allri okkar tilveru til framtíðar í einhvers konar hlekkjum og það er ómöguleg stefna.“ Líkir leigumarkaðnum við þrælahald Þórarinn kallar ástandið eins og það er í dag „afborganavíti“. Stjórnvöld og allir sem eiga í hlut verði að finna lausnir. Liður í því er að gera leigumarkaðinn aðlaðandi fyrir lífeyrissjóðina. „Þeir geta komið inn á markaðinn til að byggja upp og síðan myndum við koma rekstrarfyrirkomulaginu í tryggan, öruggan rekstur því lífeyrissjóðirnir geta gert hóflega ávöxtunarkröfu, það er að segja ekki þetta markaðsálag og ekki þessa brjálæðislegu gróðahyggju heldur bara sem stabíla ávöxtunarleið til lengri tíma þar sem lífeyrissjóðirnir geta verið öruggir með ávöxtunina sína og leigjendur geta verið öruggir með sitt húsnæði, sitt leiguverð og þróun á leiguverði. Þannig geta þeir komist út úr þessu frumskógarlögmáli og þessu í rauninni þrælahaldi á fjölskyldum sem eru á leigumarkaðnum og ráða ekkert við leiguverðið,“ sagði Þórarinn. Fréttastofa hefur undanfarnar vikur greint frá því ófremdarástandi sem ríkir á húsnæðismarkaði en tilfinnanlegur skortur er á íbúðum og húsnæðisverð fer ört hækkandi.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Vinnumarkaður Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Innlit í stúdíóíbúð á milljón/m²: Klikkunin á íslenskum húsnæðismarkaði Ástandið á íslenskum húsnæðismarkaði hefur aldrei verið eins slæmt, segja fulltrúar markaðarins sem fréttastofa hefur rætt við. 21. febrúar 2022 08:30 Mikil eftirspurn eftir íbúðum í september og fleiri íbúðir seljast á yfirverði Umsvif á fasteignamarkaði jukust lítillega í september eftir minnkun síðustu mánuði. Enn hefur dregið úr fjölda íbúða sem auglýstar eru til sölu og þá er meðalsölutími íbúða með því lægsta sem mælst hefur. 11. nóvember 2021 09:04 Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði að meðaltali um 1,2% milli ágúst og september. Fjölbýli hækkaði um 1,2% og sérbýli um 1,3%. Vegin árshækkun mælist nú 16,4% og hækkar um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði. Íbúðasala var minni en á fyrri mánuðum árs. 22. október 2021 10:07 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Innlit í stúdíóíbúð á milljón/m²: Klikkunin á íslenskum húsnæðismarkaði Ástandið á íslenskum húsnæðismarkaði hefur aldrei verið eins slæmt, segja fulltrúar markaðarins sem fréttastofa hefur rætt við. 21. febrúar 2022 08:30
Mikil eftirspurn eftir íbúðum í september og fleiri íbúðir seljast á yfirverði Umsvif á fasteignamarkaði jukust lítillega í september eftir minnkun síðustu mánuði. Enn hefur dregið úr fjölda íbúða sem auglýstar eru til sölu og þá er meðalsölutími íbúða með því lægsta sem mælst hefur. 11. nóvember 2021 09:04
Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði að meðaltali um 1,2% milli ágúst og september. Fjölbýli hækkaði um 1,2% og sérbýli um 1,3%. Vegin árshækkun mælist nú 16,4% og hækkar um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði. Íbúðasala var minni en á fyrri mánuðum árs. 22. október 2021 10:07