„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2022 17:01 Íslenska landsliðið hefur verið að gera það gott í Bandaríkjunum og unnið bæði Nýja-Sjáland og Tékkland, og þar með tryggt sér úrslitaleik við Bandaríkin í SheBelieves mótinu. Getty/Omar Vega Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerði heilar tíu breytingar á byrjunarliði sínu á milli sigranna á Nýja-Sjálandi aðfaranótt föstudags og Tékklandi aðfaranótt mánudags. Segja má að hálfgert B-lið hafi mætt Tékkum í 2-1 sigrinum í síðasta leik en Þorsteinn mun gera margar breytingar fyrir rimmuna við heimsmeistara Bandaríkjanna: „Þið megið eiga von á töluverðum breytingum, myndi ég segja, þó að ég sé ekki búinn að ákveða alveg byrjunarliðið. Það er það stutt á milli leikja,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag, að morgni til í Texas. „Við vorum líka að ferðast í gær. Bandaríkjamennirnir seinkuðu fluginu okkar þannig að við erum enn þreyttari eftir að hafa bara komist upp á hótel um miðnætti. Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur,“ bætti Þorsteinn við laufléttur. Sandra ekki leikfær í fyrstu tveimur leikjunum Hann ætti að geta stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Bandaríkjunum en þó leikur vafi á því að markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir geti spilað: „Sú eina sem er tæp fyrir morgundaginn er Sandra markvörður. Það tóku sig upp smámeiðsli á æfingu um daginn og hún er tæp, en við tökum stöðuna á henni síðar í dag. Þetta kom upp fyrir leik númer eitt, sem hún átti svo sem ekki að byrja, og hún hefur því ekki verið leikfær fyrstu tvo leikina. Við tökum ákvörðun í dag með framhaldið,“ sagði Þorsteinn. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerði heilar tíu breytingar á byrjunarliði sínu á milli sigranna á Nýja-Sjálandi aðfaranótt föstudags og Tékklandi aðfaranótt mánudags. Segja má að hálfgert B-lið hafi mætt Tékkum í 2-1 sigrinum í síðasta leik en Þorsteinn mun gera margar breytingar fyrir rimmuna við heimsmeistara Bandaríkjanna: „Þið megið eiga von á töluverðum breytingum, myndi ég segja, þó að ég sé ekki búinn að ákveða alveg byrjunarliðið. Það er það stutt á milli leikja,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag, að morgni til í Texas. „Við vorum líka að ferðast í gær. Bandaríkjamennirnir seinkuðu fluginu okkar þannig að við erum enn þreyttari eftir að hafa bara komist upp á hótel um miðnætti. Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur,“ bætti Þorsteinn við laufléttur. Sandra ekki leikfær í fyrstu tveimur leikjunum Hann ætti að geta stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Bandaríkjunum en þó leikur vafi á því að markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir geti spilað: „Sú eina sem er tæp fyrir morgundaginn er Sandra markvörður. Það tóku sig upp smámeiðsli á æfingu um daginn og hún er tæp, en við tökum stöðuna á henni síðar í dag. Þetta kom upp fyrir leik númer eitt, sem hún átti svo sem ekki að byrja, og hún hefur því ekki verið leikfær fyrstu tvo leikina. Við tökum ákvörðun í dag með framhaldið,“ sagði Þorsteinn.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira
Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31
Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00
Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01