Lagahöfundarnir ósáttir eftir að hún breytti laginu í beinni útsendingu Elísabet Hanna skrifar 23. febrúar 2022 14:30 Lidia Kopania hefur áður keppt fyrir hönd Póllands í Eurovision. Getty/ Oleg Nikishin Mikil dramatík fylgdi pólsku undankeppni Eurovision um helgina þegar keppandi breytti laginu í beinni útsendingu án samþykkis höfundanna. Lagahöfundarnir Linda og Ylva Persson segja söngkonuna Lidiu Kopania hafa eyðilagt atriðið viljandi og finnst lagið hafa farið í vaskinn vegna hennar. Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a> Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Um helgina valdi Pólland lagið River með söngvaranum Ochman til þess að keppa í Eurovision en Lidia var að keppa gegn honum. Alls voru tíu atriði sem komu fram en atriðið hennar lenti í neðsta sæti eftir að kosningin fór fram. Hún hefur áður keppt í Eurovision fyrir hönd Póllands en það var árið 2009 með lagið I Don't Wanna Leave. Lagahöfundarnir og systurnar Linda og Ylva sögðu þetta uppátæki hennar vera sorgar dag í heimi lagahöfunda. Þær segjast ekki hafa haft neitt að gera með þessa listrænu tjáningu söngkonunnar og þær vilja ekki vera viðriðnar því. Lidia breytti textanum og laglínu lagsins eftir sínu höfði og var það ekki í líkingu við það sem systurnar höfðu samið. Sjálf sagði Lidia í viðtali eftir flutninginn að hún hafi gert þetta viljandi. Hún segist hafa vitað að hún væri ekki að fara að sigra keppnina en svona myndi fólk allavegana fá almennilegt atriði til þess að muna eftir. Þessi uppákoma er eitthvað sem hefði auðveldlega getað átt heima í Eurovision mynd Will Ferrells og myndi eflaust rata í framhaldsmyndina ef slík yrði gerð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QmTVkOsjy3Q">watch on YouTube</a>
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Pólland Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira