Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2022 23:01 Ísak Bergmann í leik varaliðs FC Kaupmannahafnar í dag. FCK Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. FC Kaupmannahöfn vann OB 1-0 í fyrsta leik sínum eftir vetrarfrí en eins og ótrúlegt og það hljómar var enginn Íslendingur á vellinum. Ísak Bergmann var utan hóps hjá FCK líkt og Andri Fannar Baldursson, Orri Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. Þá er Aron Elís Þrándarson fjarri góðu gamni hjá OB. Jess Thorup, þjálfari Kaupmannahafnarliðsins, sagði í viðtali við danska miðilinn Bold.dk að Ísak Bergmann hefði einfaldlega ekki verið valinn í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Vissulega hefði hann greinst með kórónuveiruna í æfingaferð liðsins og því ekki náð að æfa eins vel og aðrir leikmenn liðsins. Að því sögðu skoraði Ísak Bergmann tvö mörk er FCK lagði Breiðablik 4-3 í síðasta leik liðsins á Atlantic Cup í Portúgal. „Ísak Bergmannhefur gert mjög vel. Hann er að bæta sig mikið dag frá degi og er að taka skref í rétta átt. Samkeppnin í liðinu er mikil og þannig hefur það alltaf verið þegar FCK er upp á sitt besta.“ „Við erum með gott umhverfi þar sem menn læra mikið á hverri æfingu. Við stefnum á að fara langt í Evrópu svo við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda,“ sagði Thorup við Bold.dk en hann var einnig spurður út í fjarveru Akinkunmi Amoo. Dagens reserveligakamp i Farum endte med en 3-0-sejr til @FCNordsjaelland efter 1-0 ved pausen #fcklive https://t.co/fCIlpfCfcz— F.C. København (@FCKobenhavn) February 21, 2022 Sá er líkt og Ísak Bergmann einn af dýrari leikmönnum liðsins. Báðir tveir voru í byrjunarliði varaliðs FCK sem tapaði 3-0 fyrir varaliði FC Nordsjælland í dag. Orri Óskarsson kom inn af varamannabekk FCK í leiknum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
FC Kaupmannahöfn vann OB 1-0 í fyrsta leik sínum eftir vetrarfrí en eins og ótrúlegt og það hljómar var enginn Íslendingur á vellinum. Ísak Bergmann var utan hóps hjá FCK líkt og Andri Fannar Baldursson, Orri Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. Þá er Aron Elís Þrándarson fjarri góðu gamni hjá OB. Jess Thorup, þjálfari Kaupmannahafnarliðsins, sagði í viðtali við danska miðilinn Bold.dk að Ísak Bergmann hefði einfaldlega ekki verið valinn í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Vissulega hefði hann greinst með kórónuveiruna í æfingaferð liðsins og því ekki náð að æfa eins vel og aðrir leikmenn liðsins. Að því sögðu skoraði Ísak Bergmann tvö mörk er FCK lagði Breiðablik 4-3 í síðasta leik liðsins á Atlantic Cup í Portúgal. „Ísak Bergmannhefur gert mjög vel. Hann er að bæta sig mikið dag frá degi og er að taka skref í rétta átt. Samkeppnin í liðinu er mikil og þannig hefur það alltaf verið þegar FCK er upp á sitt besta.“ „Við erum með gott umhverfi þar sem menn læra mikið á hverri æfingu. Við stefnum á að fara langt í Evrópu svo við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda,“ sagði Thorup við Bold.dk en hann var einnig spurður út í fjarveru Akinkunmi Amoo. Dagens reserveligakamp i Farum endte med en 3-0-sejr til @FCNordsjaelland efter 1-0 ved pausen #fcklive https://t.co/fCIlpfCfcz— F.C. København (@FCKobenhavn) February 21, 2022 Sá er líkt og Ísak Bergmann einn af dýrari leikmönnum liðsins. Báðir tveir voru í byrjunarliði varaliðs FCK sem tapaði 3-0 fyrir varaliði FC Nordsjælland í dag. Orri Óskarsson kom inn af varamannabekk FCK í leiknum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti