Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Wilshere hefur æft með Arsenal í vetur. vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson. Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson.
Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28
Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56