Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Wilshere hefur æft með Arsenal í vetur. vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson. Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson.
Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28
Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56